Vaki

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 44

Vaki - 01.09.1952, Qupperneq 44
ast almenningi og vera samt áfram heið- arlegur í listinni, slík er margra ára reynsla bandarískra listamanna. Ef til vill kýs hann að vera „hreinn“ lista- maður, sjálfum sér nógur og vonast þá til að finna sér griðastað í einhverri hliðargötu hins nýja heims, og banda- rískum listamönnum hefur tekizt það. En kannski er heizta von hans að geta ráðið nokkru um viðhorf almennings undir nýrri skipan, þótt sú skipan kunni að bægja honum frá áhrifum á stjórn- mál og efnahagsmál. Að sínu leyti verður hver mennta- maður að glíma við eigin vandamál. Og skilin eru ekki of glögg milli hins hvers- dagslega og óhversdagslega, dag hvern verður menntamaðurinn að gera upp við sig vissa hluti, á hann að eyða kvöld- inu við að lesa bók, sem knýr til um- hugsunar og kannski efasemda, eða er betra að fara í bíó og létta af sér öllum áhyggjum? Á hann að láta sér nægja að kenna sonum og dætrum hversdags- manna og leggja eins lítið á sig og starf- ið krefur, eða á hann að vera trúr köll- un sinni og vinna daglangt og náttlangt í þágu fræðanna? Á hann að berjast fyrir sálarheill barna sinna móti véla- brögðum ameríkanismans, þessa nýja púka, eða er honum hollar að minnast lítils gengis stéttar sinnar í heimi hvers- dagsleikans og fórna börnum sínum völt- um skurðgoðum og hverfulum uppá- tækjum líðandi stundar? Þannig getur orðið barátta innra með því fólki, sem veitir ameríkanismanum viðnám. Það er stríð gegn eðlislægum veikleika, sem leitar fullnægingar í auðunnasta og ó- dýrasta undrameðali, sem býðst þá og þá stundina, lægsta samnefnara mannlegra óska og langana, þennan veikleika verð- ur hver og einn að sigra áður en hann klífi tind þess frama og ágætis, sem hann hefur sett sér að marki. Að líkind- um verður það í þessu formi, sem am- eríkanisminn verður prófsteinn á Ev- rópumenn. Hann verður heitur grautur þurfamönnum, sem flykkjast að eldaskálum heimspekinnar og veizlu- sölum listanna, er ekki opinn aðgangur, eru hvorki heimamenn né ókunnugir, una ekki við hversdagsleikann og eiga þó ekki vist hjá skapandi og hugsandi menntamönnum, sem þeir dragast að af innri nauðsyn. Þessu fólki kemur am- eríkanisminn í góðar þarfir, hann mun skilja sauði frá höfrum og leiða hvern til þess beitilands sem honum hæfir. óþarft er að taka fram, að ameríkan- isminn er ekki aðeins vandamál mennta- manna. Hann gerir mörgum bandarísk- um hversdagsmönnum órótt inanbrjósts, á hversdagsheimilum veldur hann ótta foreldra um framtíð barnanna. Ekki er það beinlínis ameríkanisminn sem veldur kvíða, kannski öllu heldur „nú- tíminn“, „tuttugasta öldin“, „hinn nýi heimur“. f hinu auðuga bandaríska þjóðfélagi hafa breytingar orðið með meiri hraða en dæmi eru til annars staðar. Það eru ekki nema ungir menn, sem hafa nægilegt þol til að fylgja eftir hinum hraðstígu breytingum, eldra fólk verður fyrr eða seinna að hætta elt- ingarleiknum og horfa á eftir börnum sínum þegar þau hverfa sjónum í ryk- mökk hinna annarlegu nýjunga, sem hvílir stöðugt yfir bandarísku sviði. Þegar fram líða stundir er sennilegt, að einhver festa eða form komist á breytingarnar, þannig geti hversdags- maðurinn hent á þeim reiður, greint kannski endurtekningu eða eitthvað, sem hann kannast við, og þá sættir hann sig máski við hugmyndina, að hið nýja sé í rauninni ekki jafnóskiljanlegt og hann hugði. Hvað sem því líður verður nú vart mikils kvíða. Heima fyrir og erlendis veldur ameríkanisminn tals- verðu hugarangri, jafnt meðal höfunda hans og andstæðinga. Eitt er víst, heim- TlMARITIÐ VAKI 42.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Vaki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.