Vaki - 01.09.1952, Síða 76

Vaki - 01.09.1952, Síða 76
Jón, náðu í aðra flösku í skápnum, segir Einar með uppgerðarskipunartón, sem einkennir suma menn, þegar þeir eru drukknir. Þegar allir eru búnir að fá aftur í glösin drekka þeir þegjandi svolitla stund, þá segir Gestur: Einar, við þekkjumst raunar ákaflega lítið. Hver ertu og af hverju ertu hér í þessum bölvaða skóla, sem svíður allan manndóm úr mönnum, gerir þá að ræflum, fagedjótum eða svartsýnum vesalingum, sem aðeins fljóta á húfunni, þegar komið er út í lífið? Einar áttar sig ekki strax og veit ekki gjörla hvernig hann á að svara svo langri ræðu. Hann segir brosandi og hálf feimnislega: Já, ég er þetta, sem pabbi og mamma bjuggu til og létu síðan skíra mínu nafni. Af hverju ég er hér? Eg veit það varla sjálfur, það bara varð, ég náði þessu prófi og fór svo suður. Hvers vegna? spyr Gestur, gaztu gert annað? Gat gert annað? Hann þegir um stund og virðist hugsa og horfa aftur í tímann. Augun fá barnslegan vonarglampa. Já, víst gat ég gert annað, og hefði verið miklu betra. Þetta er skítalíf hér. Og hann þagnar aftur og virðist hugsa. Af hverju er það skítalíf? spyr Pelinn stuttaralega. Rólegur, segir Gestur, við skulum lofa honum að tala. Ég veit ekki hvort þið skiljið það. Hér er aldrei hægt að horfa á sjóinn í friði. Horfa á brimrótið um vetrarkvöld. Ekki getur það verið eina ástæðan. Drekktu meir, maður, segir Gestur. Þeir drekka um stund. Jón syngui , hinir drekka og horfa niður í glösin. Die alte Burschen, heyrist með annarlegum takti úr horninu frá Jóni. Einhvern- veginn nær lagið ekki eyrum hinna. Þeir drekka og horfa fram fyrir sig og í glösin til skiptis. Áhugi Sigga fyrir samtalinu er vaknaður. Honum finnst, að svipur Einars gefi til kynna, að hann ætli að segja eitthvað merkilegt. Gestur finnur það hka og bíður. Öðru hvoru lítur hann á Einar og sér svipbrigðin á andliti hans, stundum bros, undrun, jafnvel von. Hann tautar við sjálfan sig: Nei, hvað um það, aldrei. Ég er viss um það, segir hami síðan allt í einu 'hátt. Ég hefði orðið miklu hamingjusamari ef ég hefði náð í stúlkuna, sem ég var hrifinn af, þegar ég var heima, og orðið sjómaður eða skóari. Hún er gift. Fal- leg stelpa. Hann þagnar og verður dapur á svipinn. Hvaða stelpa, rymur í Jóni úr horninu. Eru einkamálin komin á dagskrá, híhí. Stelpur, þið hafið aldrei náð í stelpur. Svo fer hann að syngja: Ég þekki konur, hjartnæmt og af heitri tilfinningu. En hvaða djöfulsins máli skiptir það? segir Einar. Þér, öreigar og þrælar, sem enga gleði þekkið; drekkið, drekkið. Og 'hann sýpur á. Allt fánýti, rugl og vitleysa, og þess vegna er gott að ég drekki. — Við játningu Einars hefur Gestur farið að líta í eigin barm og er orðinn hugsi eins og hinn og gerist þögull. Hvað er að? Ert þú farinn að deprast líka? segir Pelinn og hnippir í hann. Drekktu maður, drekktu, og hann drekkur. í rauninni eru nú flest persónueinkenni þessara unglinga horfin. Þeir eru allir orðnir næstum jafn óhæfir til þess að vera uppistandandi menn. Þeir sitja TIMARITIÐ VAKI 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Vaki

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.