Vaki - 01.09.1952, Page 79

Vaki - 01.09.1952, Page 79
Burt, tungl, burt, muldrar hann, stendur upp, tekur kertið, setur það fyrir framan sig og sezt. Hann horfir inn í blaktandi logann. Þá finnst honum hún standa að baki eldsins, hvítklædd, og ljósrautt hárið hrynur niður um herðarn- ar. Kaldur svipurinn vekur lotningu í huga lians. En í augunum er mildi og fyrirgefning. Helgikenndin skýrir minninguna frá síðdeginu heima. Hann sýpur á og reynir að tala skýrt og hátt: Þú ert elskandi ein af sprundum ágætust fyrir lítillæti umbætandi bragnasyndir blessuð mær .... Hann man ekki meir, kannski vill hann ekki muna meir. Hann muldrar eitt- hvað óskiljanlegt, en allt í einu er eins og hann fái nýjan kraft; hefur upp raust sína og mælir fram sæmilega skýrt: Máría, ert þú móðir skærust, Máría, lifir þú í sæmd hárri, Máría, ert þú af miskunn kærust, Máría, léttu synda fári, Máría, lít þú mein þau er váru, Máría, lít þú klökk á tárin, Máría, græð þú mein in stóru, Máría, dreif þú smyrsl í sárin. Þegar innblæstrinum er lokið hnígur höfuð hans máttlaust niður á bringu. Þetta er mikið átak. Ertu orðinn vitlaus, maður, segir Siggi, sem hefur ekki drukkið lengi og farið er að renna af. María, María, umlar Gestur. Þessi prédikun hefur ekki haft áhrif á vinina í legubekknum. Þau eru lögst niður og fálma hvort um annað eins og blindir krabbar. Siggi lofar Gesti að muldra góða stund, en þegar hann er búinn að jafna sig eftir hina miklu á- reynslu fer hann að dangla í hann. Farðu að lifna, drengur, deyðu ekki. Svona, lyftu hausnum, við skulum fara að koma héðan. Fara, segir Gestur hægt. Já, fara, sérðu ekki, maður, að við höfum ekki meira hér að gera. Þegar Gestur lítur upp, sér hann, að kjóll konunnar hefur færzt ofar og hönd Einars er komin undir hann. Siggi reisir Gest upp og leggur hann utan í vegginn. Stattu, drengur, og bíddu. Hann hellir víni í litla flösku, stingur í hana tappa, setur hana í vasann og tekur svo í Gest og fer að draga hann út. Gestur lítur snöggvast á hjúin á legu- bekknum og muldrar María. Hti í horni sefur Jón, á gólfinu logar kertið, sem ekki var drukkið niður. Þeir yfirgefa herbergið og leiða hvor annan. Göngin eru dimm, þeir slangra á milli veggjanna, en komast þó áfram því annar er sýnu ódrukknari. Þegar út er komið fer kvöldloftið hressandi svala um höfuð þeirra. TlMARITIÐ VAKI 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.