Vaki - 01.09.1952, Page 86

Vaki - 01.09.1952, Page 86
Skólinn í Óðinsskógi KURT ZIER o o ° Suður í Þýzkalandi, ekki fjarri forn- frægu háskólaborginni og menntasetr- inu Heidelberg og í austurjaðri víðáttu- mikillar Rínarsléttunnar eru skógi gró- in hæðadrög, er hlotið hafa nafnið Oden- wald — og nafnið auðfært til íslenzks máls: Óðinsskógur, enda vettvangur Niflungasögu. Hins vegar Rínarfljóts, tuttugu og fimm kílómetrum vestar, er Worms, setur Niflungakonunga og borg Lúters. Enn eru þar önnur nöfn er ekki ó- kunnuglegan hljóm hafa í íslenzkum eyrum: Hraðlestin er flytur gestinn frá Frankfurt fer um Benzheim, að vísu ekki kennd við Fjalla-Bensa, heldur Benzo biskup, er hér átti bú forðum. Og síðan skal stigið af lestinni í Heppen- heim, ef til skógar skal, og er sá kennd- ur við Happo biskup, er grundvallaði staðinn. Og mætti þá kallast Heppna- heimur til samræmis við íslenzka stað- háttu. Hér við Heppnaheim, 7 km út af norð- urlandsbrautinni miklu, er liggur sunn- an Rínardals og norður í land, er Oden- waldskólinn, eða Oðinsskógarskóli í sveit settur. Fyijir hefur komið, að íslenzkir vinir mínir hafa gist hann. Og jafnvel vinir vinanna. Og það skal tekið fram þegar í upphafi máls míns, að sérhverjum gesti íslenzkum skal tekið opnum örmum. Vinir mínir íslenzkir hafa sýnt svo ríkan áhuga á starfi skólans, tekið svo mikinn þátt í lífi hans að fáum dögum liðnum frá komu þeirra, að mér er ánægja að verða við bón þeirra og segja stuttlega frá sögu og gerð skólans í Oðinsskógi. Skólinn í Oðinsskógi var stofnaður 1910 af Páli Geheeb, er var einn af leið- togum hinna nýju uppeldisviðhorfa, sem lágu til grundvallar stofnun heimavist- arskóla eða uppeldisheimila í sveitum um aldamótin síðustu. Skólinn í Óðins- skógi var stofnaður í mótmælaskyni við lúnn borgaralega heim, er orðinn var vafasamur og ófullnægjandi. Hann var hugsaður sem vettvangur, þar sem æsk- an gæti lifað sínu eigin viðburðaríka lífi: lífi, sem nær stæði uppruna allrar tilveru, náttúrunni, heiminum, heldur en ríkisstofnanir þess tíma og einkum hinir o'pinberu skólar ríkisins veittu tækifæri til. Undirstöður skólans eru því í dag sem fyrir fjörutíu árum: 1) Meðvituð barátta gegn yfirborðs- mennsku og afmennskun, sem tækni og efnishyggju er hætt við að hafa í för með sér, sem og einhliða skynsemis- dýrkun. (Geheeb ræddi um „uppeldis- fræðilegan iðnað“ ríkisskólanna). 2) Óðinsskógarskólinn berst gegn öllu kynþátta- og stéttahatri. Hann leitast við að ala upp ósvikið umburðarlyndi gagnvart þeim, er hugsa öðruvísi, fé- lagslega ábyrgðarvitund í nauð nútím- TlMARITIÐ VAKI 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.