Vaki - 01.09.1952, Page 118

Vaki - 01.09.1952, Page 118
gangi tjáningar verka sinna og skálds og myndverks Rodin’s. Allt sem túlkað varð með orði í einu ljóða hans, allt sem mennirnir nefna þrá, sorg, þjáning eða sælu birtist myndskyninu sem smáger mishæð í áferð nálægs andlits. Rilke skynjaði djúpan skyldleikann með öllu er leitar linda upprunans, sem listin skírskotar til, heimspekin leitast við að birta skilningi mannanna og trú- arbrögðin að opinbera vitundinni. Trú hans var að verk skáldsins, sem allra þeirra er skapa list, sé að móta hluti og verur með heitum og hreinum vilja þess listamanns, er hlustar eftir djúpu lög- máli náttúrunnar og vill sjá það, er hann skóp, skipa sér í hina miklu hrynjandi sem það á líf að gjalda. .. . Ef til vill má segja að listin, heim- spekin, vísindin leiti samræmis, okkur og öllum fyrirbærum heimsins, lögmáls er nái til allrar veru. Við bjuggum kann- ski við slíka stöðu endur fyrir löngu — frumgríska heimspekin mundi kynni af henni. En við kusum að hefja aðra leit, einir og þjáðir, að frjálsum skilningi á þessum dularfuha heimi og tilveru okk- ar í honum og kjörum hið erfiða líf, og vissum aldrei hvort við fórum villt eða rétta vegu. Og eigum kannski eftir að finna í uppruna þess er við leitum, í stofninum þar sem allar greinar mæt- ast, ef við megnum að skilja rétt eitt- hvert svar við spurninni sem brennir varir okkar. TlMARITIÐ VAKI 116
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Vaki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaki
https://timarit.is/publication/818

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.