Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Síða 175

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Síða 175
ÍSLENZKAR BÓKMENTIR EPTIR SIÐSKIPTIN 141 er réttlátt, þegar verið er að ræða um bókmentir íslendinga á 18. öld, að hlaupa yfir ævisögu séra Jóns Steingrímssonar. Jón Steingrímsson (1728-1791) var Norðlendingur að ætt og upp- runa, en fluttist snemmendis til Suðurlands og var seinast prestur á Prestsbakka á Síðu. Margt dreif á daga hans, en hið mikilfengleg- asta af því öllu var Skaftáreldur, hið ægilegasta eldgos, sem yfir ís- land hefur komið síðan landið bygð- ist. Það var 1783. Bráðið hraun- io rann eins og fljót niður yfir byggð ina og lagði undir sig allt, sem fyrir var, bæði kvikt og dautt. Tók þá af fjölda bæja. Þessu fylgdi ösku- fall svo mikið, að mest af fénaði dó. Verzlunarástandið var þá, svo sem fyr var greint, hið versta, og má geta sér þess til, hversu fór með fólkið, sem bjó í grend við eld- svæðið. Sumir flosnuðu upp af jörðum sínum, aðrir dóu úr hungri eða sjúkdómum. í þessum hörm- ungum kom bezt í ljós hvílíkur mað- ur séra Jón Steingrímsson var. Hann gerði hvortveggja, hjálpa mönnum með ráðum og dáð og hugga með guðsorði. Hann var jafnmikil hetja og trúmaður. Ævisögu sína ritar Jón á efri ár- um sínum og er hún ætluð börnum hans. Hann veit, að honum er ó- hætt að treysta þeim, og fyrir því segir hann frá meiru en annars hefði orðið. Ævisaga Jóns Stein- grímssonar er jafn elskulegt og að- laðandi verk og Píslarsaga séra Jóns Magnússonar er hryllileg. Einfeldni og einlægni einkennir alla söguna, séra Jón er karlmenni með barns- hjarta. Smáskrítnin í fari hans kemur ekki síður í ijós en óbilandi liugrekkið — hann tilgreinir mjög smásmugulega, ef maður hefur selt honum dýrt næturgreiða. Hann tekur allt alvarlega—og heiptrækni hans er heiptrækni barnsins. En rauði þráðurinn í öllu lífi séra Jóns er trúin, sterk og innileg. Hennar þurfti hann mjög við, og án hennar hefði hann varla verið slík hetja sem hann var. Sancta simplicitas- liefur verið sagt að væri einkenni séra Hallgríms. En það á miklu fremur við um séra Jón Steingríms- son. Áður en skilist er við þetta tíma- bil, verður að geta þess mannsins, sem telja má, að mest beri á í bók- menntum íslendinga á síðasta ára- tug 18. aldar og fram á hina 19. Það er Magnús Stephensen (1762-1833). Hann var menntaður á Evrópuvísu og gerðist hinn mesti frömuður upp- lýsingarinnar á íslandi. Hann var einn af livatamönnum að stofnun Landsuppfræðingarfélagsins (1794) og forkólfur þess á meðan það starf- aði, ritaði allra mann mest í tímrit þess(Minnisverð tíðindi og Klaustur póstinn) og nokkuð af öðrum bók- um, sem það gaf út. Með þessum tímaritum eru prentsmiðjurnar í fyrsta sinn látnar hjálpa til að fræða landsmenn á því, sem gerist í öðr um löndum. — En Magnúsi varð þó ekki eins mikið ágengt og hann hafði vonað. Til þess að breiða út kenningar þarf að skilja þá, sem við þeim eiga að taka. Það gerði Magnús ekki. Menntun hans var einhliða, erlend. Hann vantaði þjóðlega fótfestu. Hann berst á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.