Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Qupperneq 238
204
TÍMARIT ÞJOÐR/EKNISFELAGS ÍSRENDINGA
Stefánsson studdi, að nefndarálitið væri
samþy.kkt. Var þag einróma gert.
Þá var lesið álit Tímaritsnefndar er
var á þessa leiS:
“Til forseta og þings ÞjóSræknisfélag-
sins: — Nefnd sú er skipuS hefir veriS tií
þess aS ílhuga útgáfu Tímarits ÞjóSræknis-
félagsins hefir komiS sér saman um aS
leggja til aS útgáfu -ritsins verSi haldiS
áfram meS líku sniSi og aS undanförnu.
ITvaS snertir ’þá skoSun sem komiS
hefir í ljós, aS æskilegt sé, aS nokkrum
hluta af rúmi ritsins verSi variS til les-
máls handa börnum, þá er nefndin þvi ein-
dregiS mótfallin, af því aS hún telur, aS
þaS myndi eigi ná tilgangi. Hinsvegar
lítur hún svo á, aS full ástæSa sé til aS
halda úti riti fyrir allan þorra þeirra
manna, sem enn eru unnandi íslenzkum
málum og íslenzkri tungu, og verSi þaS
meS því móti aS beztu gagni íslenzku
þjóSerni meSal Vestur-íslendinga, aS leit-
ast sé viS, aS þaS rit 'hafi sem mest bók-
menntalegt gildi aS geyma.
RitiS á aS sjálfsögSu einnig aS vera
lífiS og sálin í öllum þjóSræknissamíökum
Vestur-Islendinga og hlítur aS skoSast
málgagn ÞjóSræknisfélagins; þess vegna
telur nefndin einnig- hyggilegast, aS fylgt
verSi tekinni reglu, aS skuldlausir félagar
fái ritiS ókeypis. Er þetta sama regla
og fylgt hefir veriö heima á íslandi í
öllum félögum, er oss er kunnugt um, aS
gefi út ársrit eöa bækur. Enda væn
sennilegast, aS til þess eins dragi, ef breyta
ætti ákvæSum una þetta og fara aS krefjast
sérstakrar borgunar fyrir ritiS, auk félags-
gjalds, aS rnenn segSu sig, a. m. k. víSa
úti á landinu, úr fél., til aS geta haldiS
ritiö áfram, og myndi þaö því eigi bera
annan árangur en veikja félagiS og áhuga
manna fyrir störfum þess til muna. Aftur
á móti þykir nefndinni sanngjarnt, aS á-
kveSiS sé aS setja utanfélagsmönnum
Tiímarit ÞjójSræknisfélagsins eigi lægra
en $1.50 árganginn. Ennfremur leggur
nefndin til, aS eldri árgangar Timaritsins
(I—VIII) sé seldir fyrir 25c árgangurinn
og þetta sé auglýst.
Þó aS nefndin álíti þaö á allan hátt
mjög æskilegt, aS ritiS gæti komist út
oftar en einu sinni á ári, þá hyggur hún
aS eiigi verSi tök á þv.í aS sinni meöan
félag'inu vex eigi betur fiskur um hrygg.
H’vorttveggja er, aS ritiS yrSi þá aS
stækka aS mun, svo aS nokkuS yrSi á
þeiri tilbreytni aS græSa og myndi þaS
þá auSvitaS hækka útgáfukostnaS allan
mjög tilfinnanlega, og sömuleiðis hyggnr
nefndin, aS reynast myndi bæSi örSugra og
stórum íyrirhafnanneira, aS útvega ritinu
auglýsingar — en þær eru nú sem stendur
aSal tekjuliður ritsins.
Þess vegna leggur nefndin til aS félags-
stjórninni séu fengnar í ihendur alilar (frek-
ari framkvæmdir í þessu máli og ráSi hún
ritstjóra, sem aS sjálfsögSu hefir óbundnar
.hendur meS efnisval i ritiS.
Á ÞjóSræknisþingi i Winnipeg 27. febr.
1929.
B. B. Olson
A. I. Blöndahl
Benjaniín Kristjánsson
Jónas A. Sigurðsson
Árni Eggertsson.”
Árni Eggertsson lagði til og Þorsteinn
J. Gíslason studdi, aS álitið væri sam-
þykkt.
Urðu allmiklar umræSur um álitiS.
Sigfús Halldórs frá Höfnum fýsti aS
iheyra ástæSu nefndarinnar fyrir þvá, aS
ritiS skyldi ekki gert aS ársfjóSungs- eSa
misseris-riti.
B. B. Olson kvaS útgáfukostnaS þar
aSallega í vegi. Hversu æskilegt sem
væri, að ritið væri sem tíSastur gestur
íslendinga, hefir kostnaSurinn hamlaS því
í huga nefndarinnar. Annars mætti benda
á margt, er auka myndi útbreiSslu ritsins,
þar á meSal aS þaS flybti sögur. i
Bjarni Magnússon kvaS ýmsa ann-
marka á ritinu, en einkum þó torskildar og
óskemtilegar ritgerðir eins og til dæmis
þær eftir Pál Bjarnarson birtust á því.
Einar P. Jónsson áleit oft þarft aS breyta
til. Og ritiS þyrfti aS reyna aS bæta.
Félst hann á bendingu S. H. frá Höfnum,
urn aS misserisrit væri heppilegra. GerSi