Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Side 251

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Side 251
TÍUINDiA ÁRSÞING 217 liafa þaö mál me'ð höndum. Var það samþykkt. í nefndina voru þessir skip- aðir' séra Rúnólfur Marteinsson, B. E. Johnson, séra R. E. Kvaran, séra J. P. Sólmundsson, Sigfús Halldórs frá Höfn- um. Heimferðarmálið var næsta mál á dag- skrá. Flutti formaður Heimfararnefnd- arinnar, J. J. Bildfell, al-l-langt mál um 'heimferðina 1930. Var liann ásanit dr. R. Péturssyni nýkominn úr ferð til ís- lands. Gerði hann ítarlega grein fyrir störfum nefndarinnar eins og þeim var þá komið og sagði attk þess hinar beztu frétt- ir heiman að af horfum málsins. Var skýrslu hans, sent gefin var munnlega, en siðan hetir verið víða flutt og birt, tekið af þinginu með lófaklappi. B. B. Olson lagði til og Guðjón Frið- riksson studdi að formanni Heimfarar- nefndarinnar sé þakkað af þinginu fyrir hans góðu fréttir. Var það samþykkt með því að þingheimur stóð á fætur. Ennfremttr lagði Ásgeir Blöndahl til og B. B. Olson studdi, að skýrsla J. J. Bildfell sé viðtekin. Samlþykkt. Undir nýjum málum benti J. J. Bildfell á að tveir menn heima, þeir Einar H. Kvaran og dr. Guðm. Finnbogason ætluðu að gefa út safn af úrvalsritum vestur-ís- lenzkra rithöfunda og að þeir æsktu sam- vinntt við Þjóðræknisfélagið i því starfi. Var stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins falið að kjósa nefnd manna hér til að vinna að þessu máli nteð þessurn mönnutn heima. Forseti, séra R. E. Kvaran, tilkynnti þinginu að hann hefði fengið beiöni um að viisa á færann mann til þess að þýða niútíðar skáldskap íslenzkan á enska tungu. Hefir virðulegt útgáfufélag á Englandi ákveðið að gefa út slíka bók á þessu ári. Forseti kvaðst hafa bent á Mrs. Jakbínu Johnson sent hefði orðið ve! við tilmælunum og ntyndi nú þessum þýð- ingum lokið. Var þessari frétt tekið með almennum fögnuði þingtnanna. Fundi frestað til klukkan 5 e. h. Bfdr þrjá-ifjórðu stundar fundarhlé, tók þinigið aftur til starfa klukkan 5 e. h. Fundargerð síðasta fundar lesin og sám- þykkt. Minntist Ásgeir I. Blöndahl á málið um þýðingar íslenzkra ljóða á enska tungu, er forseti hafði minnst á. Benti hann á, að sér fyndist betra að fleiri en einn ynnu að þessunt þýðingum. Kvað hann þýð- ingar eftir Pál Bjarnason, Wynyard, til dæmis eftirtektaverðar fyrir vandvirkni. Forseti kvaðst einungis hafa verið beð- inn að benda á eina matineskju, er hefði þetta með höndurn, og þætti sér líklegt að útgefendur hefðu þegar gert samning við Mrs. J. Johnson. Þá var álit bókasafnsnefndar lesið upp af Þorsteini Gíslasyni, er svo hljóðar: Við, sem settir vorum í nefnd til þess að athuga bókasafnsmál Þjóðræknisfél- ag'sins, viljum leyfa oss að þakka þeim vinum félagsins sem gefið hafa bækur ti! safnsins á árinu. Mrs. Steinunn Líndal, Vic oria, B. C., sem gaf þvá um 175 ein- tök sem nú er komið til skjalavarðar, og lestrarfélagið í Churchbridge, i gegnunt hr. Magnús Hinriiksson, bókasafn sitt. Þær bækur eru nú hjá deildinni ‘'Snæfell” og i hennar vörzlum eins lengi og deildin æsk ir þess, en þó eign aðalfélagsins. Vér vonum að rnargir fleiri vinir fél- agsins fyligi fordæmi þessara tilgreindu vina í framtfiðinni. Eins og sakir standa sjáum vér ekki ráð’.egt, að þe‘ta safn, sent félagið á nú hér í bænum sé opnað til útláns fyrir fél- aga á iþessu ári. Það eru enn tiltölu- lega fáar bækur í safninu sem almenning- ur sækir eftir til lesturs. í framtáðinni vonurn vér eftir að safnið aukist svo að bókum, að kringumstæður geri það mögu- legt, að félagsmeðlimum sé gefinn kostur á að fá bækur þess til láns. H. S. Bardal T. J. Gíslason J. J. Hitnfjörff. Var álitið samþykkt. M var lesið upp þingnefndarálitið urn löggildinigu félagsins og lagabreytingar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.