Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Side 252
218
TIMARIT ÞJOÐRÆKNISFELAGS ISLENDINGA
þær er stjórnarnefndin lagði fyrir þingið.
Urðu nokkrar umræður um álitið og var
iþvi að siðustu aftur vísað til nefndarinn-
ar til frekari athugunar.
Annar liður í áliti þingnefndar í rhálinu
um breytta tilhögun á s‘arfi embættis-
manna, er frestað var frá 4. fundi, var
því næst íhugaður. Fjallaði sá liður um
kaup fjármálaritara. Gerði J. P. Sól-
mundsson þá breytingartillögu og Guðjón
Friðriksson studdi, að í s‘að þess sem í
þessum lið álitins standi, að fjármálarít-
ara skuli greiddir $150.00 á ári, skuli
koma, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélags-
ins sé falið að greiða fjármálaritara það
sem hún skoði hæfrlega þóknun fyrir
starfið. Samþykkt.
Fundi frestað til klukkan 8.15 að kveldi.
* * *
Þinijið kom saman kl. 8.15 e. h. —
Fundargerö síðasta fundar lesin og sam-
þykkt.
Séra Jónas A. Sigurðsson las upp álit
það, um löggildingu og stjórnarskrárbreyt-
ingar, er visað var til nefndarinnar á sið-
asta fundi, með þeim breytingum, er
meirihluti nefndarmanna var samþykkur.
Hljóðaði þá álitið svot
Lagabreytingar og löggilding'
Nefndin í þessum málum leggur til að
þingið samþykki eftinfylgjandi lagabreyt-
ingar á grundvallarlögum eða stjórnarskrá
félagsins:
1. Að i staðinn fyrir Stjórnarskrá konu
Lög.
2. Að viö 13. grein laganna sé bætt:
(Hér tillaga stjórnarnefndar óbreytt.
—Sjá framar i fundargerðinni).
3. Að 20. grein sé brey.tt þannig: (Til-
’laga stjórnarnefndar óbreyttj.
4. Að 21. 'grein sé breytt þannig: Til-
laga stjórnarnefndar óbreytt, nema að
umiboðstala verði ekki 10 atkv. lieldur
20 a'kv.
5. Að 27. grein, sem er ný, sé á þessa
leið: (Till. nefndar óbreytt).
6. Að sú grein sem nú er 27. grein verði
28. grein og við þá grein sé bætt:
(Tillaga stjórnarnefndar óbreytt).
7. Að löggilding félagsins sé frestað að
iþessu sinni.
Á þingi í Winnipeg, 1. marz, 1929.
Jónas A. Signrðsson
Th. Guðmundsson
Ásgcir I. Blöndahl
T. J. Gíslason
Bergthor E. Jolinson
H. S. Bardal.
Ásm. P. Jóhannsson las þá næst upp og
skýrði með nokkrum orðum álit minni
hlutans í nefndum málum, er svo hljóð-
aði:
Minni hluta tillaga'-
1. Að þingið feli stjórnarnefndinni að
yfirfara grundval’larlögin eins og þau eru
eða kunna að verða eftir þetta þing og
enn. á ný atliugi vandlega hvort ekki sé
enn nauðsyn á frekari lagfæringum eða
viðbætir, áður en prentun á grundvallar-
lögunum sé framkvæmd.
2. Að uinboðs atkvæðaréttur deilda,
samanber 21. grein, falli úr.
A. P. Jóhannsson.
Um þessi tvö þingnefndarálit urðu tals-
verðar umræður.
Loks gerði Kristján Pálsson tillögu ög
Guðjón Friðriksson studdi, að meirihluta
álitið sé samþykkt.
Sigfús Halldórs gerði breytingartillögu
og Ari Magnússon studdi, að meirihluta
álitið væri raett lið fyrir lið. Samþykkt.
Voru 1., 2., og 3. liðir samþykktir. Við-
víkjandi 4. lið gerði Sigfús Halldórs frá
Höfnum tillögu og Jón Stefánsson studdi,
að liðurinn sé felldur. Var tillagan feld
ög 4. liður því samiþykktur. 5. liður var
sanfþykktur, en 6. liður var felldur. 7.
liður var samþykktur, nema viðbótin við
lagagreinina.
Um minnihlutaálitið féll atkvæðagreiðsl-
an svo, að 1. liður var samiþykktur. Ann-
ar liður komst ekki að eftir úrskurði for-
seta.
Þegar hér var komið tók hinn nýkosni
forseti, séra Jónas A. Sigurðsson við