Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1929, Síða 280
58
TÍMARIT ÞJOÐRÆKNISFELAGS ISEENDINGA
Livestock Co-operative
The Central Livestock Co-operative Ltd., er útsöludeilci alls búpenings er
sendur er á gripakvíarnar í St. Boniface frá samvinnufélög.um kvikfjárræktar
bænda, Manitoba Co-operative Livestock Producers, er telur 5,500 framleiö-
endur; Saskatchewan Co-operative Livestock Producers, er telur 14,000 fram-
leilSendur; Alberta Co-operative Livstock Producers, er telur 24,000 fram-
ieibendur.
Hraðvaxandi félagsskapur og verzlun
Eftirfylgjandi skýrsla sýnir umsetningu á St. Boniface marka’ðinum
yfir árin 1928 og 1929.
Kaupvelta 1928
Nautgripir Svín SautSfé SöluvertS
Tala búfjár seld innan Manitoba .... 147,082 166,723 32,843
Heildartala seld 17,167 27,810 10,455 $1,452,229.11
Af hundratSi selt 11.7 16.6 32%
Tala búfjár seld innan Saskatchewan ... 160,047 122.126 12,605
Heildartala, seld af Central Co-op 17,703 28,449 2,802 $1,533,621.26
Af hundratSi selt 11.1 23.2 23%
Kaupvelta 1929 (fyrstu tíu mánuðina)
Nautgripir Svín Saut5fé Söluvert5
Heildartala búfjár, selt innan Manitoba .... 116,384 117,356 16,694
Heildartala, seld af Central Co-op 27,384 39,268 12,724 $2,340,271.71
Af hundratSi selt 23.6 33.5 76.5%
Heildartala búfjár seld inn Saskatchewan 105,990 118,027 13,576
Heildartala, seld af Central Co-op 18,286 33,926 3,127 $1,810,982.15
Af hundrat5i selt 17.2 28.8 23%
Selt til útlanda
Met5 því atS þetta er félagsskapur framleit5enda vert5ur markmit5 stjórn-
arnefndarinnar, at5 vinna stöt5ugt at5 þvi at5 skapa sem beztan markat5
at5 aut5it5 er. Framleit5endur í Vesturfylkjunum framleit5a meira búfé en koma
má í ló innan þeirra hérat5a svo at5 selja vert5ur töluvert5an hluta þess fjár
burtu úr landinu. Söluumbot5it5 hefir nú á árinu selt:
Nautgrriplr
4,208
Svln
18,567
Sautífé
397
Söluvertl
.$615,974.29
Frá Hafi til hafs
Stjórnarnefndin hefir myndat5 sölusamtök yfir allt landit5 er nefnist, The Cen-
tral Livestock Co-operative, Limited. Þessi félagsskapur hefir hlotit5 ríkis-
stofnskrá og starfar undir nafninu The Canadian Livestock Co-operative, Limi-
ted. í sambandi þessu eru eftirfylgjandi deildir:
The Maritime Co-operative Marketing Board, met5 höfut5stöt5var í
Moncton, N. B.
The Co-operative Federeé De Quebec,, met5 höfut5stöt5var í Montreal.
United Farmrs Co-operative Livestock Producers, Ltd., met5 höfut5stötSvar
í Toronto.
Manitoba Co-operative Livestock Producers, Ltd., met5 höfut5stöt5var í
í Winnipeg.
Saskatchewan Co-operative Livestock Producers, Ltd., met5 höfut5stöt5var í
Moose Jaw.
Alberta Livestock Co-operative Producers, Ltd., met5 höfut5stöt5var í
Edmonton.
The Central Livestock
Co-operative Ltd.