Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 32
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ingar, hvemig sem þjóðrækninni farnast að öðru leyti. Ef einstökum ættum tekst að halda í sjálfsvitund sína öldum saman, þá ættu margar ættir af sama þjóðerni að geta það eigi síður. Allur félagsskapur með íslendingum styður þetta mál, öll gagnkvæm hjálp og samheldni meðal landa, og vel mætti efla þetta enn betur með auknum bréfaskiftum milli frænda austan hafs og vestan. Og hvorki gerði það íslenzku ættirn- ar lélegri borgara né einstaklinga, þó að börnunum væri frá upphafi innrættur nokkur ættarmetnaður. — Hann þarf ekki að koma fram í h'tils- virðingu eða fyrirlitningu nokkurs annars þjóðernis, heldur eingöngu í trúmensku við einkaeign hvers manns, sjálfan sig, því að í strang- asta skilningi á enginn neitt nema það, sem hann er. Þó að það kunni að þykja gamal- dags hugsunarháttur, þá er eg sann- færður um, að unga fólkið nú á dög- um er allt of alvörulaust, þegar það er að skera úr einu mesta vandamáli lífsins: að velja sér maka. Um nám, lífsstöðu og fjárhagslega framtíð er hugsað rækilega og í samráði við foreldra og kennara eða aðra reynd- ari menn. En hjónabönd eru stofn- uð við dans og drykkju, trúlofanir fæðast úr augnabliksskotum, daðri, flangsi og gjálífi, og það þykir hin mesta goðgá að athuga slíkt af viti. Enda eru hjónaböndin oft jafn vit- laus og tildrög þeirra. Mér dettur ekki í hug að ætlast til, að horfið verði til fornra siða (sem reyndar gilda víða enn í dag, jafnvel í ekki ósiðaðra landi en Frakklandi), að foreldrar gefi dætur sínar og ráð- stafi öllu eftir eigin geðþótta. En það er staðreynd, að ekkert bjargar fremur ungu fólki frá því að kasta sjálfu sér burt í gáleysi og ráðleysi en heilbrigður ættarmetnaður. — Hjónabönd eru til þess stofnuð að geta börn og búa þessum börnum sæmileg heimili til uppeldis, en ekki til þess að svala fýsnum sínum, því að til þess eru nú á dögum nóg tækifæri utan hjónabands. Barnlaus hjónabönd eru sjaldan hamingju- söm og barnalánið oft drýgsta gæfa lífsins. Og það er ættarmetnaður- inn einn, sem getur fengið ungt fóllc til þess að hugsa um, hvort eigandi séu börn við snoppufríðum strák eða stelpu, sem gott er að dansa við og gaman að kyssa. Ef þessi metnaður er hégómi, þá má þarna a. m. k. nota meinlausan hégóma til þess að útrýma öðrum háskalegum. Þegar Haraldur hárfagri hafði glæpzt á Snæfríði finnsku og getið við henni sonu, sem reyndust seiðskrattar og vandræðamenn, svo að konungur vildi ekki sjá þá, benti Þjóðólfur skáld honum á það með hógværum orðum, að það sæti sízt á honum sjálfum að fyrirlíta sonu sína, “því að fúsir væru þeir að eiga betra móðerni, ef þú hefðir þeim það fengið”. Hversu margir foreldrar ásaka ekki börn sín um það, sem þeir mega kenna um sinni eigin fá- vísi, er þeir völdu sér förunaut á lífsleiðinni ? fslendingar vestan hafs ættu ekki að vera feimnir við að glæða ættar- vitund barna sinna vegna þess, að slíkt sé úrelt firra. Framtíðin mun miklu fremur snúast á þeirra sveif. Og þeir væru með því ekki einungið að vinna fyrir íslenzka þjóðrækni, heldur alveg eins lífsgæfu og vel-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.