Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 34
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ingu víkingaaldarinnar, og bygging íslands var einn þáttur í víkinga- ferðunum. Þeir áttu sömu takmörk og sömu lífsskilyrði og frændur þeirra, sem settust að í Danalögum á Englandi og Normandíi í Frakk- landi, gerðust helztu leiðtogar og forvígismenn hinnar ensku þjóðar og “meitluðu sinn svip í ásýnd heimsins”. Hinir íslenzku land- námsmenn gerðust að vísu ekki yfir- stétt með annari þ.ióð, eins og Nor- mannar. En þeir hugðust að lifa stórbrotnu og frjálsu lífi í hinu víða og ónumda landi. Þeir þurftu ekki að mynda herflokka til þess að berj- ast til lands og ríkis. Hver land- námsmaður var skipstjóri og skips- eigandi, tók sér land upp á eigin spýtur og var fyrst framan af sem konungur í því litla ríki. En íslend- ingar sýndu brátt, að þeir áttu skipulagshæfileika engu síður en aðrir frændur þeirra. Þeir stofn- uðu lýðveldi með frjálsu samkomu- lagi, þar sem komið var á lögum og rétti, án þess að ganga meir á sjálfræði einstaklingsins en komist varð af með. Þó að menn finni nú ýmsa galla á þessu forna stjórn- skipulagi, einkum skort þess á fram- kvæmdavaldi og lögregluvaldi, má ekki gleyma því, að hið íslenzka lýðveldi stóð með fullum blóma í 300 ár og reyndist umgerð um mik- ilvægt menningarstarf og fágætan einstaklingsþroska. í hinu íslenzka þjóðveldi var ekki einungis tryggt sjálfræði höfðingjanna, sjálfstæði goðorðanna. Allir frjálsir ménn voru að lögum, jafnir, skyldu bættir sömu manngjöldum og voru sjálf- ráðir að því, hverjum höfðingja þeir vildu fylgja. Þó að goðorðin gengju að erfðum, var ríki goðans undir því komið, hversu fengsæll og fastheld- ur hann var á þingmenn sína. Það var einskonar kosningaréttur allra frjálsra manna. Goðarnir urðu sí- fellt að berjast fyrir fylgi sínu, en það efldi skörungsskap þeirra. Þeir gátu því aðeins vænzt fylgis þing- manna sinna, að þeir vernduðu þá og nytu virðingar þeirra. Goðorð var vald, en ekki fé, manngildi og höfðingsskapur goðans var honum meira virði en auður. Erfðir og ætt- göfgi komu honum því að eyis að haldi, að hann væri sjálfur samboð- inn stöðu sinni. Samhliða því sem íslendingar á þjóðveldistímunum lifðu stórbrotnu lífi heima fyrir, þó að hin ytri lífs- kjör væru óbrotin, fullnægðu þeir útþrá sinni, sem var arfur þeirra frá víkingaöldinni, með tíðum utan- förum. Allir ungir höfðingjasynir fóru utan, sem kaupmenn, víkingar, skáld, hirðmenn, landkönnuðir. — Leiðir þeirra lágu víða, til Garða- ríkis, Miklagarðs og Jórsalalands í austri, allt til Vínlands í vestri. — Heimurinn var opinn, þó að þeir sjálfir heima fyrir væru “frjálsir af ágangi konunga og illræðismanna”. Landið var þeim eins og örugg borg, þar sem auðvelt var til útrása, en engin hætta af árásum. Með þess- um hætti þroskaðist íslenzk menn- ing, sérstæð og frumleg, en þó víð- sýn og auðug. En smám saman kom það í ljós, að landið bjó þjóðinni ekki þau kjör til langframa, sem við hafði verið búist. Hin fornu skip gengu úr sér og ný voru elcki byggð í staðinn. Verzlunin komst í erlendar hendur og fslendingar fóru utan sem far-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.