Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 37
FRAMTÍÐ ÍSLENZKRAR MENNINGAR 11) skekkt þjóð á í hlut, er hann á mannlegan mælikvarða eitt fegursta æfintýrið í sögu nútímans. Og hvort sem þjóðinni gengur betur eða ver að gæta fengins frelsis og sækja enn til framfara á ókomnum tímum, glatast aldrei til fulls það sem einu sinni er unnið. Dæmi sjálfstæðis- baráttunar fyrir komandi kynslóðir verður enn sterkari hvöt en minn- ingin um hið forna þjóðveldi var á 19. öldinni, af því að það verður þeim nær í tíma og af því að þessi barátta kallaði fram á sjónarsviðið mesta manninn, sem fsland hefir eignast: SÚ þjóð, sem átti þig, Jón Sigurðs- son, á sannarlega endurreisnar von. Eg hefi getið þess að framan, að landnámssaga og þjóðræknissaga fslendinga vestan hafs sé þegar orð- in minnisverður og merkilegur þátt- ur í sögu þjóðarinnar. Það er undir ungu kynslóðunum komið, hvort sú saga verður ekki enn þá merkilegri í framtíðinni, eftir því sem erfið- leikarnir vaxa. Að minsta kosti er Það einrætt, að þegar fslendingar í Vesturheimi hugsa um þjóðlega uienningu, mega þeir ekki gleyma að leggja sérstaka rækt við það, sem usest þeim er, sína eigin landnáms- sógu menningararfleifðina, sem vestur fluttist, verk og starf þeirra uianna, sem fram úr hafa skarað Uieðal sjálfra þeirra. Þetta er svo augljóst mál, að nóg er að minna rétt á það. En á eitt atriði enn vildi eg drepa sérstaklega. Um leið og hinar ungu islenzku kynslóðir gera sér far um að kynnast sem rækilegast því dýr- mætasta í íslenzkum bókmentum og sögu og því bezta, sem um hvort- tveggja hefir verið ritað og verður ritað á íslenzku, er það mikils virði fyrir þær að þekkja líka það, sem ritað hefir verið um þetta af erlend- um mönnum, ekki sízt brezkum og amerískum menntamönnum. Og það vill svo vel til, að þar er um næsta auðugan garð að gresja. Á því að lesa slík rit samhliða hinum íslenzku er margt að græða. Þar er litið á bókmentir vorar og menningu frá erlendu og almennu sjónarmiði, svo að ekki ætti að vera því til að dreifa, að gildi þeirra væri ofmetið af ís- lenzkri þröngsýni eða þjóðarmetn- aði. Fyrir þá menn, sem vilja ekki einungis njóta þessara hluta fyrir sjálfa sig, heldur gera þá arðbæra í vestrænu þjóðlífi, er það mikill leið- arvísir, hvað helzt hefir vakið at- hygli enskumælandi mentamanna og hvernig þeir hafa skilið það. ís- lendingum vestan hafs, sem eru svo hógværir og lítillátir, að þeim finnst vor eigin menning muni blikna eins og tungl fyrir sólu í samanburði við hina brezku heimsmenningu, getur verið það talsverð uppörvun og um- hugsunarefni að vita, hvernig brezk- ir menntamenn hafa litið á hana fyrr og síðar. Hjá Bretum kom jafnvel fyrr fram en hjá nokkurri erlendri þjóð skilningur á bók- mentagildi íslenzkra fornrita. Thom- as Gray var fyrsta erlent skáld, sem gerði sér grein fyrir þeirri auðlegð frumlegra yrkisefna, sem í þeim var fólgin, og dæmi hans hafði síðan víðtæk áhrif, ekki einungis á ensk- ar bókmentir, heldur þýzkiar og norrænar. Síðan hafa menn eins og Walter Scott og William Morris, auk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.