Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 47
SHAKESPEARE Á ÍSLANDI Grímur kallar að eins vel mætti telja list Shakespeares norræna eins og protestantiska: minni hinn fyrri flokkur manna á fornmenn í heiðni’ sem trúðu á mátt sinn og megin; hinn síðari flokk megi líka telja nor- i'ænan, því sva djúpar innhverfar skapgerðir muni vera sjaldgæfar á Suðurlöndum. Gröndal* kallar Grím Thomsen ‘Herold eða fyrirboða hins nýja Grna,” hann vakti áhuga hinna yngri manna fyrir Hegel, Runeberg, Byron °g sennilega líka Shakespeare. Gísli Brynjólfsson (1827—1888) var einn þessara ungu manna, hann gerðist hinn mesti Byron-isti, en hann hefir líka þýtt tvö kvæði eftir Shakespeare: 1. “úr Cymbeline (Act IV. Sc. 2) Greftrunarljóð eftir Imó- gen” (“Fear no more the heat o’ the sun”) og 2. “úr Measure for Meas- Ure (Act IV. Sc. 1) Kossavísa.” (“Take, oh take those lips away”)** Valið lýsir Gísla, hinu þunglynda ástarskáldi, furðu vel. Grafarljóðið hefir Steingrímur Thorsteinsson líka þýtt undir titlinum “Kvæði úr ^ymbeline” (í Ritsafn I., Rvík, 1924, hls. 141). Eg set hér síðasta er- mdið í þýðingum beggja til saman- burðar við frumkvæðið: No exorciser harm thee! Nor no witchcraft charm thee! Ghost unlaid forbear thee! Nothing ill come near thee! Quiet consummation have; And renowned be thy grave. ’• P®«radvöl, bls. 109. Um áhilif By- gá Grím og Gísla, sjá ritgerðir R. Þ|9, s 5 Journal of English and Germanic Xy]"loW 1928, XXVII: 170—182, og 1929, Skíny ígjf—237; greimna um Grím líka í :::* 1 Ljóðmæli, Khöfn 1891, bls. 35—36. 29 Gísli: Ei þig særing særi! síst þig galdur hræri! Óhreinn andi fjær þér! illt ei komi nær þér! Sé þér vært und grænni grund, gröf þín víðfræg alla stund. Steingrímur: Enginn seiður æri þig engir töfrar særi þig, illar vættir eigri frá, ekkert óhreint sé þér hjá. Hvíldu í friði á forldardöf, frægðin svífi um þína gröf. Þýðing Gísla virðist mér ágæt og miklum mun betri en Steingríms, bæði að kveðandi, nærfærni við frumkvæðið og krafti orðanna. í samræmi við frumkvæðið byrja þrjú fyrstu erindin á “Hræðstu ei . . Steingrímur víkur frá því í fyrsta erindi. Eg sé ekki betur en að Steingrím skorti hér hagmælsku,* þrátt fyrir álit það er hann hefir haft á sér fyrir lipurð í kveðskap. “Kossavísan” virðist mér að sínu leyti ekki eins vel þýdd og “Greftr- unarljóð.” Þess mætti geta til, að þeir Gísli og Steingrímur hafi þýtt “Greftrunarljóðið’ eftir að Cymbel- ine var leikin í Khöfn 4. okt. 1871, en það er auðvitað ágizkun ein. III. Nú er komið að hinum eiginlegu Shakespeare þýðendum: Steingrími Thorsteinsson (1831—1913), Eiríki Magnússyni (1833—1913) og Matt- híasi Jochumssyni (1835—1920). Þeir starfa að þýðingum sínum frá því laust eftir 1860 til 1887, þegar * Sbr. álit Nordals, Isl. Eestrarbók, bls. 241.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.