Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 59
DRAUMUR 41 drauma rakti garnir úr sinni eigin sál handa áheyrendunum að brýna goggana yfir og slíta sundur á milli sín. Þá var útskýring Ingveldar gömlu hugðnæmai'i, og hér eftir ætlaði Ragnhildur að halda sér að henni. Henni var það enn í fersku minni, hegar hún var látin byrja á að vaka yfir túninu, þá þótti Ingveldi gömlu það oflagt á hana svo unga, en Ragn- hildi sjálfri fanst að hún vaxa að virðingu og manngildi. Og þar úti í töfrum íslenzku vornáttanna lærði hún að una sér vel í einveru, fékk ráðrúm og næði til að gefa sínum barna hugsunum og ímyndunai’lífi lausann tauminn. Marga nóttina, þegar hún hafði verið ein á ferli og allir sváfu, jafnvel fuglarnir voru hljóðir, og sjálf jörðin lá þögul og fjaidæg í óljósu lágnættinu, var ekki frítt við að hún hefði verið óttafull og einmanaleg. Hún hafði horft með skjálfandi hjai’ta í hvern krók og kima eftir álfum og vofum, en sá aldrei neitt. Eitt af þeim möi-gu góðu ráðum, sem Ingveldur gamla hafði gefið henni var, að ef hún sæi, eða yrðu á vegi hennar bláir hálfgegnsæir reykjarstólpar, svona á stærð við fólk, að láta þá algerlega afskiftalausa, hvorki tala til þeiri’a, né á nokkurn hátt fox’- vitnast um hagi þeirra. Hún sagði Ragnhildi að þetta væru sálir sof- andi fólks, er fengi nú að reika þar um í svefni, sem hugur þeirra þráði að vera að deginum til. En ef þess- ar di’aumverur voru á nokkurn hátt truflaðar eða gert snögglega hverft við, þó dó sá í svefni, sem fyrir því varð. Sökum þess að sálin var á svefngöngu, þegar raskað var ró hennar, rataði hún ekki aftur til síns rétt bústaðar, heldur sveimaði um eirðarlaus. Og að verða þess valdandi var hið mesta ógæfuverk. En Ragnhildur hafði aldrei mætt þessum dx-aumverum Ingveldar, og hafði alveg gleymt þeim. En lík- lega höfðu þessar sögur geymst ein- hversstaðar í leynihólfum hugans. f nótt sem leið dreymdi hana, að hún þóttist vera stödd alein úti á víðavangi, það var um náttmála- skeið og síðasta kveðja hverfandi dags og sólar, aftanskinið, lá eins og kóróna úr rauðagulli um fjalla- tindana. En hið neðra um hlíðai’nar og undirlendið breiddi fjólublátt húmið í’ökkurslæður sínar. Einmana friður lá yfir öllu landinu. Létt og hratt og fyrirhafnai’laust barst hún áfi’am, og hún vissi að hún hafði ferðast óraleið, en eins og skeður aðeins í dx-aumi, fann hún engan ferðalúa, né undraðist vegalengdina. Það var eitthvað kunnuglegt við landslagið, en þó gat hún ekki áttað sig á, hvar hún var stödd. Landið var undra fagurt. Fjöllin risu há og eins og meitluð af meistara hönd- um. Silfurtærar ár og lækir runnu stall af stalli, mynduðu fossa og flúðir, og niðri á undirlendinu vöfð- ust ái-nar um grænkuna eins og silfurbönd. Ragnhildur hafði aldrei séð svona blá vötn, eða skínandi haf. Undarlegur þytur og ómar bár- ust að eyrum hennar, ekki ósvipað því, að langt úr fjai’ska heyrðust andvörp storms og strauma, vinda- þytur og vatnaniður svo fjarri, að það lá meira á vitund hennai’, en að hún heyrði það í raun og veru. Ragn- hildur svipaðist um og reyndi að átta sig, og þá tók hún alt í einu eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.