Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 74
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA kæmust til kirkju ef gott var veður og gangfæri, því margir áttu æði langan veg að fara. Og nú átti að lofa öllum unglingum, sem færir voru til, að ganga til kirkju, því þetta var barnanna hátíð, svo þeir fengi að sjá alla jóladýrðina í kirkjunni og heyra hvað presturinn talaði um barnið, sem fæddist þá um nóttina, og hvert erindi hans var í heiminn. Unglingum var skipað, af foreldrum þeirra, að taka vel eftir þessum gleðiboðskap sem presturin flytti. Eg var, eins og aðrir unglingar, hrifin mest af ljósa dýrðinni í kirkj- unni og þótti sjálfsagt að trúa öllu því sem eldra fólkið trúði. Þegar heim var komið frá kirkjunni var húsmóðirin búin að skamta jólamat- inn ef hún fór ekki til kirkju. Ef hún ætlaði sér til kirkju hafði hún jóla- matin skamtaðann fram.í búri, svo það þyrfti ekki annað, en bera hann til fólksins, þegar komið var frá kirkjunni. Jóla maturinn var: mik- ið af hangikjöti og heilar kökur, allt miðað við hvað hver átti að fá. — Krakkar og unglingar fengu litla heila köku. Þegar búið var að éta, var tekið til spilanna og farið að spila, þá oft einhver aðkomandi við spilamenskuna. Seint á vökunni var gefið kaffi með pönnukökum, það var líka gefið á aðfangadags- kveld. Eins og eg áður sagði, var mikið haldið upp á allar hátíðir og ekki sízt upp á sumardaginn fyrsta, þeg- ar blessað sumarið var að koma, sem öll lífsbjörg var undir komin að yrði farsælt fyrir bóndann upp til sveita. Þó hann væri ekki löglegur helgidagur, þá var fólk fyrir löngu búið að gera hann að uppáhalds degi og gaf á honum sumargjafir og góðan mat, því hann og sumarið til- heyrði líkamslífinu. Ef fólki leið vel í líkamslífi fanst því það geta betur stundað andlegu hlýðnina. — Vorið var mikill annríkis tími, smal- inn og unglingar líka á hlaupum um sauðburðinn til að passa að lömbin dræpust ekki, eða vargur dræpi þau ekki í fæðingunni. Kvenfólk og fleiri, ef til voru, voru sett til að berja skítinn á vell- inum, og svo að hreinsa engjar ef flóð hafði borið hroða á þær, þvi engjar voru víða í Borgarfirði með- fram ám. En svo þegar kom fram á vorið, þá var farið að stýja lömb- unum frá ánum og mjólka nokkuð úr þeim til að fá sauðamjólk, því hún þótti svo kosta góð. Þá var farið bráð snemma til stekkjarins á morgnana, til að hleypa út lömbun- um. Eftir að eg var kominn á þenna unglingsaldur fór eg til stekkjarins með vinnukonu hjá foreldrum mín- um, með því líka að eg var þá orðin aðal smalinn, á sumrin. Stekkurinn var svoleiðis gerður að það var gerð rétt nógu stór til að taka allt féð, og meðfram öðrum hliðar veggnum var lamba króin með þaki yfir, svo ekki rigndi á lömbin. Á hliðar veggnum var gat til að smokka lömbunum inn um, en á framstafni króarinnar dyr til að hleypa lömbunum út um. Þarna gátu lömbin og ærnar kallast á og það var líka ekki sparað fyrst í stað eftir að farið var að stýja. Svo rak hvert vorverkið annað, til að geta verið tilbúinn með allt þegar sláttur byrjaði. Fyrst voru frá- færurnar og svo að reka geldfé og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.