Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 98
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ar hafa lent í nábýli við stóra hópa af öðru fólki, en það hefir ekki verið mjög víða. Eins og að líkindum lætur eru blönduðu giftingarnar flestar í hin- um stærri bæjum og í mjög smáum íslendinga bygðum. Meira en helm- ingur allra giftinga meðal íslendinga á Kyrrahafsströndinni munu vera blandaðar. Þar eru engar stórar ís- lendingabygðir, en víða smáir hópar í bæjum. f bygðum eins og Nýja- íslandi aftur á móti eru blönduðu giftingarnar færri, þó að þær hafi farið þar allmikið í vöxt á síðari ár- um; þar munu þær ekki fara fram úr 25%. í Winnipeg mun fullur helmingur vera blandaður nú orðið; og í öðrum stórborgum, einkanlega í Bandaríkjunum, þar sem aðeins er um fáa íslendinga að ræða í hverri borg, er líklegt að þær séu enn fleiri. Nokkrar smábygðir fslendinga hafa með öllu horfið, það er að segja önn- ur og þriðja kynslóðin þar hefir al- veg runnið saman við sitt enskumæl- andi umhverfi; þannig mun hafa farið með afkomendur þeirra, sem eftir urðu í Ontario, og þeirra sem fluttust til Nebraska, og ef til vill á fáeinum öðrum stöðum. Vitanlega þarf ekki blönduðu giftingunum ein- um að vera um það að kenna. Þar sem að íslendingar hafa verið svo fáir að þeir hafa ekki getað haldið uppi neinum íslenzkum félagsskap, hafa þeir eðlilega samlagast miklu meira öðru fólki félagslega og smám saman hætt að vera íslendingar að öllu leyti nema ætterni sínu. Engum getur dulist það að fyrir viðhald íslenzks þjóðernis í Vestur- heimi eru hinar mjög tíðu blönduðu giftingar mjög hættulegar. Flest það fólk, sem giftist út úr þjóð- flokknum fjarlægist hann meir og meir, þó að frá því geti verið ein- staka undantekningar. Auðvitað er það eitt að bæði hjónin séu íslenzk ekki ávalt nóg til þess að fjölskyld- an taki þátt í nokkurri íslenzkri starfsemi, svo sem íslenzkum félags- skap af einhverju tæi, eða hafi nokkra verulega þjóðernismeðvit- und. En að öllu öðru jöfnu eru þó meiri líkindi til að þar sem foreldri eru bæði íslenzk, þar haldist mál og ræktarsemi við það, sem íslenzkt er, lengur við. En svo mikið er um þjóðræknina rætt og ritað, að hér gerist ekki þörf á að bæta við nein- um hugleiðingum um það efni, enda átti þessi ritgerð ekki að vera til annars en að gefa yfirlit, sem að vísu er mjög ófullkomið, yfir það sem raunverulega hefir átt sér stað. Aðeins vil eg að endingu benda á, að fæstar hreyfingar í mannlífinu, hvers kyns sem þær eru, hafa jafnan og stöðugan framgang um. langan tíma; venjulega gengur flest í því í öldum eða sveiflum. Síðan á stríðs- árunum hefir það farið mjög í vöxt, eins og sýnt hefir verið hér að framan, að íslendingar bindist hjú- skaparböndum utan síns þjóðflokks, og ýmsar ástæður fyrir því eru sýni- legar. En það er þó ekki hægt að segja með sanni að þjóðrækni þeirra hafi farið þverrandi samtímis því að þetta hefir skeð; þvert á móti mun hún sjaldan eða aldrei hafa verið betur vakandi en nú. Þeit’ sem voru kunnugir t. d. í Winnipeg fyrir þrjátíu til fjörutíu árum, vita, að fólk, sem þá var jafnvel nýkomið frá fslandi, var oft fremur óþjóð- rækið, og mat lítils allt það sem ís-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.