Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 103

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 103
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 85 endafjöldann að miklum mun. En þegar fyrir kosningarnar reis mikil andúð móti frumvarpinu, sem brauzt út í deilum í blöðunum og á fundum. Eftir minni skoðun var ísland — eins og tekið er fram í framan- skráðri grein — fullvalda ríki í ríkjasambandi (realunion) við Danmörku. Eg hélt því fram í blaðagrein strax daginn eftir, að frumvarpið var undir- Etað í Kaupmannahöfn.1) Jafnframt benti eg á, að gjöra þyrfti nokkrar smábreytingar á textanum, m. a. að í staðinn fyrir “det samlede danske Rige’' í 1. grein þyrfti að setja önnur orð, sem betur stæði í samræmi við Það sem virkilega væri fólgið í frumvarpinu. Þessar litlu breytingar mætti gjöra þegar frumvarpið yrði rætt á þingum Dana og íslendinga, eftir sam- komulagi milli aðiljanna. Hér væri ekki um neitt verulegt að ræða, heldur aðeins um sérstakt orðalag, sem þó hefði sína þýðingu fyrir hið minna land.2) Skoðun mín á stöðu íslands samkvæmt nefndarfrumvarpinu var algjör- Rga viðurkend í skrifi einu til mín frá hinum norska lögvitring F. Hagerup, Sem þá var norskur sendiherra í Kaupmannahöfn.3) Það sem að miklu leyti varð til þess að frumvarpið féll, voru greinar, sem Knud Berlin birti, har sem hann hélt fram þeirri skoðun, að fsland yrði ófullvalda ríki, er framvegis skyldi mynda ríki í sameiningu við Danmörku. DHinn danski ritari nefndarinnar, Knud Berlin, birti síðar í tilefni af þessu ítarlega grein i blaðinu “Dannebrog”, Kaupmannahöfn (15. 4. 1909), þar sem hann hélt því Ham, að Islendingar hefðu selt mér í hendur frumvarpið og eg hafi verið látinn vita um muninn á danska og íslenzka textanum, og að á þeim mun ætti að byggja pólitík er gengi Islendingum í vil. Knud Berlin sagði ennfremur: "Frá hinum dönskú nefnd- armönnum geta þessar upplýsingar (til Lundborgs) ekki verið komnar, því sem heiðar- ®gir menn trúðu þeir á yfirlýsingar hinna íslenzku samverkamanna sinna, um að snkur munur (á hinum danska og íslenzka texta) ætti sér ekki stað. En hver er þá eimild herra Lundborgs?” (Acta Isl. Lunb. A hluti 8 bls. 55) — Málinu til skýringar u eg nu lýsa því yfir, að eg fékk nefndarfrumvarpið hvorki frá Dönum né Islending- . * ’ ~eldur frá vini mínum í Kaupmannahöfn, sem hafði lofað mér að útvega mér það. da^a>latriði lrumvarpsins voru raunar sama daginn, sem eg skrifaði um það í mið- íslp iaði’ 1 morgunblöðum í Stokkhólmi). A hinn fyrrnefnda mun á danska og Kn a lexlanum hefi eg fyrstur manna bent á í riti. — Að ekki voru allir Danir á álit Berlins mali’ heldur þvert á móti skildu nokkrir að eg hafði ekki látið í Ijósi ujj ^?111 til þess að skaða norræna samvinnu heldur hið gagnstæða — sézt á bréfi til þeut. rá danska forsætisráðherranum, J. C. Christensen, (13. júlí 1908), sem eg ekki yg 1 Persónulega. Hann skrifaði á þessa leið: “Það hefir glatt mig að lesa ummæli inál^ 1 ^ðunum um Islandsmálið. Persónulega virði eg álit Svía mikils, í þessu O,, sem og sænsku þjóðina yfirleitt og getið þér því skilið ánægju mína í þessu efni.” aðherra Islands Hannes Hafstein sendi mér 22. júní 1908 langt skrif, þar sem hann hefir Segir: “Ummæli yðar um vinnu nefndarinnar og þann árangur, sem náðst Suð’ £leðja mig mikið. Eg hefi leyft mér á þingmálafundum bæðd á Norður- og lendurn-<ii -að vitna í ummæli yðar, sem líka hafa sérstakt gildi, þar sem enginn út- lslanr rithöfundur annar hefir gengið svo langt í viðurkenningu á ríkisréttindum göga s.°8’ Þér. Eg vona að ummæli yðar verði til þess að sltyðja að þvi, að málið beri breytiTa,ran£ur, °S ef þér eruð á þeirri skoðun, að hægt sé að samþykkja frumvarpið án Christe^a’ ^ mundu ummæli um það áreiðanlega verða að gagni.” (Acta Isl. Lunb. B, áleit b>nS>n’ Uafstein). En slík ummæli gat eg þó ekki látið frá mér fara, þar eð eg eytmgar á frumvarpinu nauðsynlegar. blaða ™Isi' Bundb ' A hluti 3, bls. 24 . Ummæli mín í þessu máli voru birt í fjölda 2. • k. í öllum íslenzkum blöðum. Cta Isl- Lundb., B, 1908, 10. júlí, Hagerup.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.