Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 105

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 105
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 87 ríki og öðlast viðurkenningu fyrir því. Hið fyrra er skilyrðið, hið síðara svo að segja hin þjóðréttarlega staðfesting. Skilyrðinu er fullnægt: í fyrsta lagi sögulega vegna þess að ísland til forna hafði eiginleika ríkis, sem réttarlega séð aldrei hafa verið alveg afmáðir, í öðru lagi raunveru- lega með því að ísland á vorum tímum hefir sjálft getað myndað sér skipuiag, sem einkennir ríki. Þar sem ísland gjörir ekki kröfu til, að koma fram gagnvart útlöndum öðruvísi en í sameiningu við Danmörku, þarf það engrar viðurkenningar utan að, nema frá Danmörku, og sú viðurkenning yrði nú látin í té. En tilvera ríkis og fullveldi þarf ekki að fara saman. Ríki getur gefið upp fullveldi sitt en þó verið ríki. Til eru ófullvalda ríki. Full- veldi heimtar fullkominn sjálfsákvörðunarrétt inn á við og út á við. Þenn- an rétt getur fullvalda ríki sjálft takmarkað án þess að missa fullveldi sitt, en þá verður það sjálft að geta afnumið þá takmörkun síðar á eigin spýtur, að minnsta kosti eftir ákveðinn tíma, eða jafnvel fyr. Með öðrum orðum: fakmörkunin verður að hafa gjörst með þjóðréttarlegum samningi. En hafi takmörkunin verið gjörð í sjálfri stjórnarskránni, með löggjöf, sem annað ríki á þátt í, er einungis hægt að afnema hana á sama hátt og sjálfa stjórnarskrána, og ef hún (stjórnarskráin) er þannig, að ríkið geti ekki afnumið hana upp á eigin spýtur, er ríkið ekki lengur fullvalda. Þ verða samningsrofin að byltingu, því þar með hefir ríkið yfirgefið grund- völl réttarins. Fyrir byltingar gilda engm lagaskilyrði, og því er ekki hægt að leggja vísindalegan dóm á þær. — Þetta hindrar það þó ekki að leggja ^aegi slíkan dóm á þann rétt, er verður til upp úr byltingu. Framkoma Noregs árið 1905 er dæmi þess. Ef ísland eftir hinum nýju lögum afnæmi á eigin spýtur takmarkanir sjalfsákvörðunarréttar síns, sem það hefir lagt á sig með hinum nýju lög- Urn, Þá gseti það ekki gjört það með því að bera fyrir sig fullveldi sitt, sem Það sjálft að því leiti hefir gefið upp. Það mundi þýða: að taka fullveldið aftur í sínar hendur með byltingu í staðinn fyrir að fara ríkisréttar eða þjóðréttar leiðina. Skoðun Jellineks að sambönd geti einungis bygst á sátt- ^alum, þ. e. séu aðeins þjóðréttarleg sambönd, sem hægt sé að rjúfa hvenær sem tækifæri gefst, tel eg ranga. Sambönd geta verið þannig — emungis bygð á þjóðréttarlegum sáttmála; — en þegar sáttmáli hefir ^engið myndugleik laga eða stjórnarskrár bindandi fyrir báða aðilja, þá er ekki hægt að afnema hann á annan hátt en þann, sem lögin sjálf ákveða. ■Pá er hann sem sé bindandi fyrir ríkið skilyrðislaust — svo framarlega sem i’ikið ekki gangi á sinn eigin rétt og annara þ. e. yfirgefi grunvöll réttarins, og er það ósamræmanlegt við fullveldi. Samband sem hvílir á lögum, er með öðrum orðum ekki einungis þjóðréttar heldur einnig ríkisréttar- samband. Það eitt, að lög séu fyrir hendi, er ákveða stöðu eins ríkis gagnvart óðru, þarf þó ekki endilega að hafa í för með sér uppgjöf fullveldis. Reynd- ar er það að vissu leiti þannig, ef þau eru bindandi fyrir báða aðilja. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.