Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 107
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 89 samband sem ríkjasamband (realunion) milli fullvalda ríkja, heldur sem eins konar ríkja eining, sem helzt er hægt að skipa í flokk með banda- i’íkjum, þar sem Danmörk fyrst um sinn(sbr. 6. grein) kemur fram sem fullvalda ríki, ísland sem ófullvalda.” Nefndarfrumvarpinu var í fyrstu tekið vel á fslandi; en þegar menn at- huguðu það betur, kom það í ljós, hversu óskýrt það var í mörgum grein- Um- Hvað mig snertir er eg — eins og áður er getið — á þeirri skoðun, að tsland hefði orðið fullvalda ríki í ríkjasambandi við Danmörku og að frum- Varpið hafi því verið aðgengilegt. En þar sem Knud Berlin hélt fram því gagnstæða og eg hafði fengið að vita hjá sérfæðingum, hversu skiftar skoð- anir voru um málið, og þar sem þar að auki yfirlýsing (sennilega að hálfu leyti frá yfirvöldunum) í “Nationaltidende” í Kaupmannahöfn gaf það til kynna, að nefndarfrumvarpið gjörði íslandi ekki að sjálfstæðu ríki, hélt eg i>ví ákveðið fram,1) að nú væri ógjörningur að samþykkja frumvarpið á íslandi, nema ísland fengi fyrirfram fulla tryggingu fyrir því, að frum- varpið viðurkendi fullveldið. Það mætti því ekki samþykkja frumvarpið öbreytt, því ef það yrði gjört, þá risi endalaus deila um fullveldi eða ekki-fullveldi. Ef frumvarpið félli þá héldi Gamli Sáttmáli áfram að vera véttargrundvöllurinn. Nú risu harðar deilur á íslandi,2) og í september kosningunum beið sá flokkur ósigur, er fylgdi frumvarpinu. Þvínæst urðu ráðherraskifti; Haf- -Dni- a. í blaðinu “Upsala” (Acta Isl. Lundb., A, hluti 5, bls. 82, 30. 9. 1908). 2)Einn af nefndarmönnunum, Stefán Stefánsson, skólameistari, skrifaði mér: “Ríkis- réttarsambandið milli Danmerkur og Islands verður samkvæmt frumvarpinu ríkja- ^aniband (realunion), og þótt sambandið beri nokkuð villandi nafn: “Det Samlede Danske Rige” verður ekki lögum samkvæmt sett neitt yfirríki á stofn yfir þessi tvö ®Jálfstæðu ríki. Það kemur ekki til mála að telja þau bandaríki (Bundesstat)”. Og í?1'. Guðm. Hannesson skrifaði: “Það lítur út fyrir að frumvarpið muni kljúfa alla iokka. Jón Jensson og nokkrir aðrir úr “landvarnarflokknum” fylgja ákaft frum- arpinu óbreyttu. Flestir aðrir hallast að minni háttar breytingu, og nokkrir eins og ^aJni Jónsson og ritstjórar “Ingólfs”, standa ákaft á móti. Þetta hefir þær afleiðingar o blaðið, sem er tittölulega sjálfstætt, er ekki beinlínis málgagn flokksstjómaninnar, ð minsta kosti ekki fyllilega. — Allir flokkar eru — þó undarlegt megi virðast — mmála um stefnuskráratriðið “sjálfstætt ríki”. — Menn segja, að Danir séu reiðir • af frumvarpinu og ennþá meira út af vanþakklæti okkar. Þessvegna urðu íslend- gar líka reiðir. Hinn einasti, sem hér fær lof og prís, er konungur. Allir segja, að v„nn hafi stutt mál okkar eins mikið og staða hans leyfði honum. Við erum ekki amr slíku og finnst það vera eitthvað alveg sérstakt. Þegar fyrstu skeytin komu ningað, sagði maður einn við mig: ‘Nú hefir Island fengið sinn fyrsta konung’. Síðar |egar stemningin breyttist, hélzt hún þó óbreytt gagnvart konungi. Hann hefir unnið imennar vinsældir og allir eru honum þakklátir.” I íslenzka stúdentafélaginu í þ-aupmannahöfn var frumvarpinu tekið á tvo vegu. 1 bréfi til mín lét cand. jur. Gísli 19ns1SSon 1 Ú'ósi mikla tortrygni gegn hinu óskýra frumvarpi. (Acta Isl. Lundb., B, Islé U-15' 0g 19' maí Stefánsson, 17. júní Hannesson, 5. júní, Gísli Sveinsson). Af u nUlngum er með frumvarpinu voru má nefna assessor Jón Jensson, sem lét svo sé®*11 1 bréfi, að Island yrði fullvalda samkvæmt nefndarfrumvarpinu. Hann lét leeu -L?e§:a 1 'jósi gleðl slna yfil' Þvi. að nú yrði stjómarskráin frá 1903 og hin óheppi sag-nfakVæði hennar um að leggja íslenzk mál fram í rikisráði Dana afnumin. Og ^sland *3ln^Urinn Th- 1116131611 skrifar: “Samkvæmt nefndarfrumvarpinu gengur 1262---i9Veikara ríkjasamband við Danmörku en við Noreg samkvæmt sáttmálanum 190S cT2. ’ Þótt hægt sé að kalla það samband persónusamband, (Acta Isl. Lundb., B, ’ 3úlí Jón Jensson, 15. júní, Melsted).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.