Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 119
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 101 málum en krefur að ríkisþing og stjórn vinni að því að efla og styrkja i’íkisheildina bæði í menningarlegu og fjárhagslegu tilliti.”1) Það voru að vísu með sama hafin mótmæli af 22 prófessorum við Kaup- mannahafnar háskóla gegn >ví, að samþykt fundarins hafi á minnsta hátt rómað “hina ríkjandi skoðun á meðal háskólagenginna manna,” svo stjórn stúdentafélagsins flýtti sér að lýsa því yfir, að stúdentafélagið hefði' enga hlutdeild átt í fundinum og beri því ekki að líta svo á sem að samþyktin hafi í sér fólgna skoðun þess. Þetta undanhald var að vísu svo skýrt sem frekast mátti óska; en skaðinn — sem sé, að úlfúð var vakin milli landanna - var skeður. Foringi íslenzka alþýðuflokksins skýrði í dönsku blaði frá afstöðu flokks síns í dansk-íslenáka sambandsmálinu — sem í öllum aðalatriðum Var hin sama eins og hinna flokkanna: “ísland ætlar ekki,” sagði hann, “að semja um kröfu sína til eigin siglingafána. íslendingar krefjast þess að °sk þeirra verði tafarlaust uppfylt. Þeir krefjast fullkomins sjálfstæðis. Upplausn Alþingis og nýjar kosningar mundu alls ekki breyta þeim kröf- um.” Þá skeði sá eftirtektarverði atburður, að hinn danski ríkisráðherra ( Statsminister”, þannig var nú titill forsætisráðherrans), kallaði hina yuisu flokka saman tveim vikum áður en ríkisþingið átti að koma saman til Fynilegrar íhugunar um afstöðuna gagnvart íslandi. í tilkynningu til blaðanna birti hann á meðal annars þetta: “Þar sem búist er við, að yfirstandandi Alþingissamkomu verði bráðum °kið og þingmennirnir dreifist þvínæst um allt ísland, er það æskilegt, að Alþingi fái fljótt vitneskju um það, hvaða afstöðu menn taki til málsins i anmörku. Af þessari ástæðu hefi eg látið leiðtogana kalla saman þing- °kkana og leggja þá spurningu fyrir þá, hvort þeir telji rétt að hefja nú samninga í heild um stöðu íslands gagnvart Danmörku. Ef samþykt verð- Ul gjörð um þetta, verður hún tilkynt Alþingi, svo það geti hagað þingsetu S1nni eftir þörfum, og beðið eftir tilvonandi samningum. Þegar ríkis- glð er komið saman 28. maí, verður tekin ákvörðun um það, hvernig u Itrúar til gjörðafundanna verða skipaðir af Dana hálfu.2) I svarr sínu tóku allir flokkar hugmyndinni um réttarsamning við ísland msamlega. íslenzka blaðaskrifstofan tilkynti, að blöðin láti í ljósi ánægju sina yfir tilkynniugu ríkisráðherra Zahle. Alþingið verði ekki leyst upp. en6nn Voru a^ nefnd muni koma til íslands og að lausn fáist á málinu áður sumarið sé liðið. Fánamálið hafi ekki' verið beinlínis tekið til meðferðar 20NblsVa38 )fráSÖgn * blaðinu “Köbenhavn” 17. apríl 1918. (Acta Isl. Lundb., A, hluti 2)Tilkynning.in yar birt n_ maí 191g (Acta Ig] Lundb _ A> hluti 20, bls. 65).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.