Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 119
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS
101
málum en krefur að ríkisþing og stjórn vinni að því að efla og styrkja
i’íkisheildina bæði í menningarlegu og fjárhagslegu tilliti.”1)
Það voru að vísu með sama hafin mótmæli af 22 prófessorum við Kaup-
mannahafnar háskóla gegn >ví, að samþykt fundarins hafi á minnsta hátt
rómað “hina ríkjandi skoðun á meðal háskólagenginna manna,” svo stjórn
stúdentafélagsins flýtti sér að lýsa því yfir, að stúdentafélagið hefði' enga
hlutdeild átt í fundinum og beri því ekki að líta svo á sem að samþyktin
hafi í sér fólgna skoðun þess. Þetta undanhald var að vísu svo skýrt sem
frekast mátti óska; en skaðinn — sem sé, að úlfúð var vakin milli landanna
- var skeður.
Foringi íslenzka alþýðuflokksins skýrði í dönsku blaði frá afstöðu
flokks síns í dansk-íslenáka sambandsmálinu — sem í öllum aðalatriðum
Var hin sama eins og hinna flokkanna: “ísland ætlar ekki,” sagði hann, “að
semja um kröfu sína til eigin siglingafána. íslendingar krefjast þess að
°sk þeirra verði tafarlaust uppfylt. Þeir krefjast fullkomins sjálfstæðis.
Upplausn Alþingis og nýjar kosningar mundu alls ekki breyta þeim kröf-
um.”
Þá skeði sá eftirtektarverði atburður, að hinn danski ríkisráðherra
( Statsminister”, þannig var nú titill forsætisráðherrans), kallaði hina
yuisu flokka saman tveim vikum áður en ríkisþingið átti að koma saman til
Fynilegrar íhugunar um afstöðuna gagnvart íslandi. í tilkynningu til
blaðanna birti hann á meðal annars þetta:
“Þar sem búist er við, að yfirstandandi Alþingissamkomu verði bráðum
°kið og þingmennirnir dreifist þvínæst um allt ísland, er það æskilegt, að
Alþingi fái fljótt vitneskju um það, hvaða afstöðu menn taki til málsins i
anmörku. Af þessari ástæðu hefi eg látið leiðtogana kalla saman þing-
°kkana og leggja þá spurningu fyrir þá, hvort þeir telji rétt að hefja nú
samninga í heild um stöðu íslands gagnvart Danmörku. Ef samþykt verð-
Ul gjörð um þetta, verður hún tilkynt Alþingi, svo það geti hagað þingsetu
S1nni eftir þörfum, og beðið eftir tilvonandi samningum. Þegar ríkis-
glð er komið saman 28. maí, verður tekin ákvörðun um það, hvernig
u Itrúar til gjörðafundanna verða skipaðir af Dana hálfu.2)
I svarr sínu tóku allir flokkar hugmyndinni um réttarsamning við ísland
msamlega. íslenzka blaðaskrifstofan tilkynti, að blöðin láti í ljósi ánægju
sina yfir tilkynniugu ríkisráðherra Zahle. Alþingið verði ekki leyst upp.
en6nn Voru a^ nefnd muni koma til íslands og að lausn fáist á málinu áður
sumarið sé liðið. Fánamálið hafi ekki' verið beinlínis tekið til meðferðar
20NblsVa38 )fráSÖgn * blaðinu “Köbenhavn” 17. apríl 1918. (Acta Isl. Lundb., A, hluti
2)Tilkynning.in yar birt n_ maí 191g (Acta Ig] Lundb _ A> hluti 20, bls. 65).