Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 121
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 103 Ráðunauturinn starfaði mikið og eftir ferð hans til Noregs hafði íslenzka stjórnin umsjá með samningum við norsku stjórnina um lækkun ákveðinna tolla. Annars vann hann samkvæmt fyrirskipuninni í ýmsum löndum að því að efla íslenzk verzlunarsambönd og breiða út þekkingu á íslandi erlendis. Dönsku blöðin byrjuðu að tala um verk hans, og 4. febrúar 1910 var einnig rætt um hann í danska Ríkisþinginu, þar sem einn ræðumaðurinn, fyrverand' íorsætisráðherra N. Neergaard, taldi starfsemi ráðunautsins grunsamlega, sem eftir sögn ýmsra blaða væri frekar pólitískur samninga- maður en viðskiftaráðunautur. í svari sínu tilkynti forsætisráðherra Zahle, að danska stjórnin hefði þegar rannsakað málið. Hann las upp skrif frá utanríkisráðherra Erik Scavenius til íslandsráðherra, þar sem þetta stendur m. a.: “Utanríkis- ráðuneytinu er það fyllilega ljóst, að til þess að koma ýmsum íslenzkum wálum á framfæri sé æskilegt að hafa íslenzkan ráðunaut í útlöndum; en i'áðuneytið, er ber ábrygð á meðferð mála er snerta útlönd, verðnr nauð- synlega að hafa vitneskju um, hvernig embættisstörfum ráðunautsins er háttað og yfir hvað þau grípa. — Það væri æskilegt fyrir utanríkisráðu- neytið, að fá upplýsingar frá stjórninni um þær fyrirskipanir, sem herra Bjarna Jónssyni eru faldar; einnig mundi það óska eftir, að kynna hann hlutaðeigandi sendiherrum og ræðismönnum erlendis. Ráðuneytið álítur hað líka vera þýðingarmikið, að hinn nýi íslenzki ráðunautur sé opinberlega ^yntur, því með því yrði komist hjá misskilningi hér og erlendis á því, í nvaða tilgangi hann er sendur.1) Þarnæst tilkynti íslenzki ráðherrann, að það væri vegna vítaverðs hirðuleysis, að skipunarbréf viðskiftaráðunautsins hefði ekki verið sent utanríkisráðuneytinu en nú væri það gjört. Ráðherrann benti á, að', eins °S sæist á skipunarbréfinu, lægi öll pólitísk starfsemi alveg utan við verka- hring ráðunautsins. Danska utanríkisráðuneytið kynti nú ráðunautinn, sem þar með var opinberlega viðurkendur af Danmörku útlendum stjórnarvöldum. Meðan uáðunauturinn dvaldist í Svíþjóð vorið 1910, hélt hann nokkra fyrirlestra, aha ópólitíska í fullu samræmi við skipunarbréf sitt.2) Áðeins í deilum Vlð sérstök dönsk blöð, sem höfðu ráðist á starfsemi hans, og aðallega á Alþingi, fór hann inn á stjórnmál. í byrjun ágúst 1914 hélt Guðmundur Björnsson landlæknir aðalmaður fánanefndarinnar, ræðu á Alþingi um utanríkismál fslands í sambandi við UDanske Folketingets Forhandlinger 1910-11 bls. 3465. von™!^1 það í sænskum blöðum, báru ýmiskonar pólitískan lit. Tveir fyrirlestrar h].,r, öaldnir í Upsala, annar I fundarsal háskólans og hinn í verzlunarfélaginu. Eg taði á báða, þeir voru ópólitískir. (Acta Isl. Lundb., A, hluti 10, bls. 93).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.