Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 133
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS
115
við erlend ríki, og haft sinn einkafulltrúa. í utanríkisráðuneyti Dana,
skipað sérstaka ráðunauta í utanríkismálum, sett sendiherra og ræðismenn,
hvar sem vera skal, og þar að auki (samkv. §15) sent sérstakann ræðis-
roann til Danmerkur.
Þá kemur 6. gr. Eg tel hana að engu leytr frágangssök fyrir íslend-
Jnga og tel fslendingum vafalaust bera skyldu til að sýna þessa eftirláts-
semi við Dani. Sem sjálfstætt ríki fær ísland viðurkendan hinn sérstaka
fæðingarrétt þegna sinna. Þá grein er hægt að gjöra að engu líka, ef sá
flöturinn er uppi á teningnum hjá fslendingum, þegar þar að kemur. Hinn
serstaki meirihluti (sbr. 18. gr.), sem þar er krafist, virðist mér ekki
neitt fráfælandi atriði. — En sú er fullnaðarsannfæring mín, að mjög
mundi því illa kunnað á Norðurlöndum og í öðrum löndum, ef til þess drægi,
að ný deila rísr um málið. Að mínu viti er hið eina rétta, að samþykkja
frumvarpið óbreytt, eins og það liggur fyrir, og gjöra ekki neitt, sem orðið
Sæti til þess, að það næði ekki fram að ganga.”1)
§10 Umræðurnar á Alþingi og á Ríkisþingi og tilkynning fullveldisins.
Alþingi var kallað saman til aukaþings til að ræða sambandslögin, og
Því slitið 10. september. Þar voru lögin samþykt með öllum greiddum
stkvæðum gegn tveimur. Þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram 19. október, en
aður voru lögin rædd með miklum áhuga á fundum og í blöðunum. Leið-
fogar stjórnmálaflokkanna voru í eldmóðr. Af mikilsvarðandi ræðum um
Malið mætti nefna ræðu Sveins Björnssonar, núverandi sendiherra í Kaup-
^annahöfn. Hann skýrði glöggt og greinilega hina lagalegu hlið málsins,
°& léði frumvarpinu skilyrðislaust fylgi.2)
Við þjóðaratkvæðagreiðsluna var geysimikill meirihluti með sam-
bandslögunum: nálægt 12500 gegn 1000. Með því hafði ísland samþykt
ogm. Þvínæst komu þau til umræðu í Danmörku. 13. nóvember voru þau
bgð fyrir þjóðþingið. Þar vék ríkisráðherra Zahle í byrjun ræðu sinnar
a Gamla Sáttmála, en áleit þó ekki lengur nauðsynlegt að deila um skiln-
lnginn á honum, en skaut þeirri deilu til “lögfræðilegra skriffinna, þar
Sem hún hefir enga þýðingu fyrir þær ákvarðanir, sem nú verða teknar.”
, Háðherrann hélt þvínæst langa ræðu, og lauk henni á þessa leið:
að getur aldrei verið heillavænlegt fyrir smáþjóð eins og Dani, að vilja
uga sér ennþá minni þjóð. Vér verðum að halda ákveðið fram rétti
verrar þjóðar til þess að lifa sjálfstæðu og óháðu lífi. Fyrst íslendingar
. f áa því fram, að þeir séu hæfir til að vera sjálfstæð þjóð, sökum vaxandi
0 ksfjölda, fjárhagslegrar afkomu þeirra, stjórnmálaþroska og auðugrar
^önningar, þá eiga þeira sjálfir, en hvorki vér né aðrir, að ákveða rétt
1) Acta Isl. Lundb., A, hluti 22, bls. 4; B, 31. júlí og 11. ágúst 1918, Matthías Þórðarson.
2) Acta Isl. Lundb., A, hluti 22, bls. 26.