Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 133
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 115 við erlend ríki, og haft sinn einkafulltrúa. í utanríkisráðuneyti Dana, skipað sérstaka ráðunauta í utanríkismálum, sett sendiherra og ræðismenn, hvar sem vera skal, og þar að auki (samkv. §15) sent sérstakann ræðis- roann til Danmerkur. Þá kemur 6. gr. Eg tel hana að engu leytr frágangssök fyrir íslend- Jnga og tel fslendingum vafalaust bera skyldu til að sýna þessa eftirláts- semi við Dani. Sem sjálfstætt ríki fær ísland viðurkendan hinn sérstaka fæðingarrétt þegna sinna. Þá grein er hægt að gjöra að engu líka, ef sá flöturinn er uppi á teningnum hjá fslendingum, þegar þar að kemur. Hinn serstaki meirihluti (sbr. 18. gr.), sem þar er krafist, virðist mér ekki neitt fráfælandi atriði. — En sú er fullnaðarsannfæring mín, að mjög mundi því illa kunnað á Norðurlöndum og í öðrum löndum, ef til þess drægi, að ný deila rísr um málið. Að mínu viti er hið eina rétta, að samþykkja frumvarpið óbreytt, eins og það liggur fyrir, og gjöra ekki neitt, sem orðið Sæti til þess, að það næði ekki fram að ganga.”1) §10 Umræðurnar á Alþingi og á Ríkisþingi og tilkynning fullveldisins. Alþingi var kallað saman til aukaþings til að ræða sambandslögin, og Því slitið 10. september. Þar voru lögin samþykt með öllum greiddum stkvæðum gegn tveimur. Þjóðaratkvæðagreiðslan fór fram 19. október, en aður voru lögin rædd með miklum áhuga á fundum og í blöðunum. Leið- fogar stjórnmálaflokkanna voru í eldmóðr. Af mikilsvarðandi ræðum um Malið mætti nefna ræðu Sveins Björnssonar, núverandi sendiherra í Kaup- ^annahöfn. Hann skýrði glöggt og greinilega hina lagalegu hlið málsins, °& léði frumvarpinu skilyrðislaust fylgi.2) Við þjóðaratkvæðagreiðsluna var geysimikill meirihluti með sam- bandslögunum: nálægt 12500 gegn 1000. Með því hafði ísland samþykt ogm. Þvínæst komu þau til umræðu í Danmörku. 13. nóvember voru þau bgð fyrir þjóðþingið. Þar vék ríkisráðherra Zahle í byrjun ræðu sinnar a Gamla Sáttmála, en áleit þó ekki lengur nauðsynlegt að deila um skiln- lnginn á honum, en skaut þeirri deilu til “lögfræðilegra skriffinna, þar Sem hún hefir enga þýðingu fyrir þær ákvarðanir, sem nú verða teknar.” , Háðherrann hélt þvínæst langa ræðu, og lauk henni á þessa leið: að getur aldrei verið heillavænlegt fyrir smáþjóð eins og Dani, að vilja uga sér ennþá minni þjóð. Vér verðum að halda ákveðið fram rétti verrar þjóðar til þess að lifa sjálfstæðu og óháðu lífi. Fyrst íslendingar . f áa því fram, að þeir séu hæfir til að vera sjálfstæð þjóð, sökum vaxandi 0 ksfjölda, fjárhagslegrar afkomu þeirra, stjórnmálaþroska og auðugrar ^önningar, þá eiga þeira sjálfir, en hvorki vér né aðrir, að ákveða rétt 1) Acta Isl. Lundb., A, hluti 22, bls. 4; B, 31. júlí og 11. ágúst 1918, Matthías Þórðarson. 2) Acta Isl. Lundb., A, hluti 22, bls. 26.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.