Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 138
Eftir prófessor F. Stanton Cawley, Ph.D. "Þó skal drekka þína skál,— þó að nokkrir stikni; — til að fita fjör og sál færðu — sauðaþykni.’’ M. J. Fyrir skömmum tíma flutti eg fyrirlestur í “Phillips Brooks House” í Cambridge. Áheyrendur mínir voru félagar “The American-Scandinavian For- um”. Efni' fyrirlestursins var: — “Mesta skáld Vesturheims: Stephan G. Stephansson.” Dr. Rögnvaldur Pétursson sýndi mér þá góðvild að bjóða mér rúm fyrir fyrirlesturinn í “Tímaritinu”. En eg neyddist til að hafna þessu boði sökum þess að framsetning mín á efninu var sniðin með þeirri hlið- sjón að áheyrendur mínir vissu bók- staflega ekkert um þennan mann; framsetningin var því alls kostar ó- viðeigandi fyrir lesendur “Tíma- ritsins”, sem að sjálfsögðu höfðu verið knúðir til þess að kynna sér Stephan og verk hans út í yztu æsar — knúðir til þess af þjóðernislegu stolti og þakklætistilfinningu; það segir sig sjálft að íslendingar hafa sannarlega ekkert tækifæri látið ó- notað til þess að fræðast um líf og starf skáldsins; þess höfðu áheyr- endur mínir, því miður ekki átt kost; það út af fyrir sig er ómögulegt nema fyrir þá sem skilja málið er hann orti ljóð sín á — málið sem hæfir dómendur meðal samlanda hans hafa notað þegar þeir lýstu honum sem manni og skáldi. Allt þetta á miklu dýpri rætur en sú þekking og sá skilningur, sem því einu fylgir að vera af sama kyn- stofni og hann, eins og áheyrendur mínir voru. Þótt mér fyndist mikið til yfir- burða minna að þessu leyti þegar eg flutti fyrirlesturinn, þá finn eg samt ennþá sárar til veikleika míns er eg nú geri tilraun til að birta hug- myndir mínar um Stephan G. fyrir lesendum Tímaritsins, sem er mál- gagn þess félags er eg tel mér virð- ing að tilheyra. Eg finn til þess að meðlimir félagsins standa betur að vígi en eg að því leyti að þeir eru sjálfir íslendingar eins og skáldið. Það eitt skapar mér hugrekki að mér finst mögulegt að samlöndum Stephans þætti fróðlegt að vita um skoðanir manns, sem ekki er af sama bergi brotinn — manns, sem þrátt fyrir það hefir að minsta kosti það til síns ágætis að hann dáist djúpt að skáldinu og hefir einlægan áhuga fyrir þessu máli. Þegar Stephan, í heimboði til ætt- jarðar sinnar, fór sigurför um land- ið voru honum flutt kvæði af hverju skáldinu eftir annað, og eru þau prentuð í einni heild í Schofield safninu í bókhlöðu Harvard háskól- ans, sem safnað var til af Kristjáni Kristjánssyni. Eg vona að enginn lesenda minna ásaki mig um léttúð þótt eg hafi valið erindi eftir jafningja Stephans,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.