Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 147
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 129 hreinskilnina og- drengskapinn. Margs annars frem.ur virðist land þetta þarfn- ast, en stríðstækja meðan einn fimti hluti verkfærra manna og kvenna eru atvinnu- lausir og fjórði hluti akurlendisins er að blása upp og ekkert gert því til vamaðar. Viðhorf þetta, er vér nú um stund höf- um virt fyirir oss er dapurt og drungalegt. Öska vildum vér að drungi þessi sem hvilir yfir veröldinni sé eins og morgunhlikan er eyðist og að engu verður þegar fram á daginn kemur. En öll skynsemi mælir á móti því að svo geti orðið af sjálfu sér °g án allrar viðleitni af hálfu þjóðanna sjálfra. Meðan sú Grótta gengur sem nú er gnúð, er malaður her að Fróða kon- ungd. Því hefi eg líka að þessu vikið að eg vil að það vekji hjá oss umhugsun, sem borgurum þessa lands, ekki eingöngu með- an á þingi þessu stendur, heldur eftir að héðan er farið. Það kann að virðast vera langróið haf, milli þessa fámenna félags- skapar vors, og alþjóða ástandsins og at- hafnanna í heiminum og þvi óviðeigandi að rifja hvorttveggja upp hér, en villumst ekki, í þessu efni kemur hvorki stærð eða smæð til greina. Veraldar álitið verkar á Þjóðirnar og þjóðarálitið á einstakling- ana. á gagnstæða vísu verkar aftur ein- staklingsálitið á þjóðirnar og þjóðarálitið á veröldina, og það er það álit sem þarf að efla og beita gegn því ástandi sem Þjóðirnar eru nú að færast í. Tilgangur félags vors, jafnframt því að varðveita minningu og menningu, sögu og bók- mentir þjóðar vorrar, er einnig sá að stuðla að því að vér megum verða sem hýtastir og beztir borgarar i hérlendu Þjóðlífi. við þann tilgang her oss að kannast og að leggja alla rækt við hann, hafa hann sílfelt fyrir augum, úti eða mni, í öllu sem vér hugsum og gerum og iáta aldrei leggja oss undir i framsóknar- viðleitni vorri til vaxtar, frama og virð- úigar. Vér eigum að sækja fram til virð- 'ngar, metorða og valda, ekki vegna sjálfra vor heldur til þess að vér getum haft áhrif á það þjóðfélag sem vér lifum \svo þeim sem búandi eru í landinu verði sýndur jöfnuður án allrar aðgreiningar, órengskapur og réttlæti, svo vér getum veitt forustu öllum góðum málum, svo sem Ver höfum siðferðisþrek til. Vér eigum aldrei að láta það líðast að oss séu skipaðir fulltrúar þannig, að vér höfum þar sjálfir ekki atkvæði um, eins og ómyndugum eru settir forráðamenn, eða fávitum aðhald. Þá verðum vér lika að varast að láta flokka álímingar villa oss sjónir svo vér með sundrungu göngum hvorn annan ofan í gröfina. Áhrif á þjóðfélagið getum vér aðeins haft með því að eiga skoðun og sannfær- ingu sjálfir. Og nýtastir og beztir borg- arar verðum vér með því að gefa samtíð- inni af því bezta sem vér eigum, því sann- asta sem vér vitum og hagsýnasta sem vér komum auga á. Verður þetta aldrei ofbrýnt fyrir neinum, sízt á tvíræðum tímamótum sem þessum. I öðru lagi er viðskiftalífi, og þar af leiðandi daglegu lífi einstaklinganna svo komið að allir verða sem næst að sækja alt til allra. Þetta hafa að minsta kosti síðustu árin kent oss. Atvinnuvegir í öllum löndum eru orðnir samfléttaðir svo að einn líður með öðrum ef einhverju hallar. Asigkomulag veraldarinnar er því ekki fjarri neinum af oss, þvi í því lifum, hrærumst og erum vér. Skyrtan góða, Örvar Odds, er eigi að efninu sótt eins víða og skyrtur vorar eru nú á dögum, þó eigi komist þær til jafns við hana, enda fylgdu henni fleiri kostnirnir, því engan skyldi i henni kala á sjó eða landi, eigi sund mæða, eigi eldur granda, eigi járn bíta nema á flótta færi. Hún var gerð á 14 stöðum, sem hér segir: “Serkinn frá ek i Sogni ok i sjau stöðum gervan; ermr á Iralandi, önnur norðr með Finnum; slógu Saxameyjar en suðreyskar spunnu Vófu Valskar þjóðir Varp óþjóðans móðir.” Vara-ríkisritari Bandarikjanna, Mr. Francis Bowes Sayre, getur þess í ný- komnu riti (War or World Trade, Which ?) að flest það er vér notum eða neytum hversdagslega sé að miklu leyti aðflutt. Sem dæmi bendir hann á Radíó- ið. Efnið í það þegar það er alt komið á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.