Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 148
130 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA einn stað er búið að flytja 250,000 mílur, eða sem svarar tíu jafnleng-dum í kringum jörðina. Sýnir hann fram á hversu hagur allra einstaklinga út um heim allan er orð- in nátengdur. Veröldin er ekki lengur það sem hún var og engin framar sjálfum sér nógur. — Hún er nábýlli og smærri, og bál kynt fyrir búa dyrum brennir allan almenning irni! Frá þessu viðhorfi viljum vér snúa oss að öðru vildara útsýni og renna augum aust-norður um höf — til Norðurlanda. —“Sól skín sunnan á salarsteina.” Aldrei hefir betur komið í ljós hin hald- góða og þrautreynda menning Norður- Ianda en nú. Þegar aðrar þjóðir eru að sökkva dýpra og dýpra í óhamingju og skuldir fyrir vigbúnað hafa þær lagt alla stund á að hlaða upp sín heima vé. Þær hafa stýrt framhjá skerjum öfga og of- ríkis og fylgt hinu spaka fyrirmæli Hug- svinnsmála: “Eigur þínar skalt eigi til of- neyzlu hafa, heldur neyt með hugspeki.” Skipar Svíþjóð þar öndvegið. Hefir hún nú getið sér frægð sem fágæt er og gott er til að vita, um hinn mentaða heim, en einkum í lýðstjómar löndum eins og Bandaríkjunum og Brezka ríkinu. Sam- vinnustefnan hefir þar orðið ofan á, án þess að frá lýðræðinu sé horfið. Hefir hún náð til allra stétta og ríkið stutt hana með ráð og dáð. Til hófs hefir verið stefnt. Fátækra hverfin í stórborgunum hafa horfið, samvinnuhús verið reist í þeirra stað, sem einstaklinga eignir, og ríkið eða bæirnir tekið að sér rekstur alþjóðar fyrirtækja með þeim árangri að skattar hafa lækkað og fé sparast til nyt- samra stofnana. Sem næst hefir engu verið eytt til herbúnaðar, og öll hafa Norðurlönd staðið í skilum með skulda- afborganir sínar, engin loforð falsað og engan svikið. I Evrópulöndunum hafa menn horft undrandi á þetta sem með Svíum sérstaklega er að gerast og leitt ýmsum getum að þvi hvort þetta fái var- að. Hallast þó fleiri réttsýnir menn að því að þetta sé hin sannasta sjálfsbjargar- stefna er nú sé uppi, er til varanlegrar farsældar leiðir. Þetta skapar nokkuð annað viðhorf en það sem vér höfum athugað og bjartara. Hér er um syipaðar kenningar og stefnur að ræða og annarstaðar eru boðaðar, en þær eru öðruvísi útlits og í framkvæmd færðar, og getum vér ekki þakkað það neinu öðru en hinni norrænu lífsspeki er þroskað hefir einstaklinginn og sprottin er upp af sérstakri skapgerð norrænna þjóða, reynslu og athugun um þúsundir ára. Það er þessi lífsspeki, þetta við- horf við vandamálunum, sem oss ber nauðsyn til að varðveita og í ástundun vorri að reynast hér sem nýtastir borgar- ar ,að rækta og sveigja hugsunarhátt hins hérlenda þjóðlífs að. Eg vil bregða hér upp nokkrum dæmum þeirrar lífsspeki er tekin eru úr þessu fornriti voru, “Hugsvinnsmálum”. Þó Hugsvinnsmál séu að nokkru leyti þýðing eldra rits, er búningur þeirra samt al- norrænn sem og skoðanir og kenningar. Fyrsta boðorðið sem þau setja er um orðheldni og réttdæmi: “Bregð þú ei af þeim lögum er sjálfur setur”. “öðrum heita skalt eigi því er und öðrum átt”. Það er fallvalt og getur leitt til svika. Þetta er hið æðsta og sannasta boðorð til hegðunar út á við í félagslífinu. Sá sem getur sér þann orðstír í hverju máli honum er hvarvetna treyst. Annað boðorðið varar við hégóma og fleðuskap, gagnvart útlendingum og ó- kendum. “ókunnugan mann, virð engu framar, en þinn vísan vin; brigð eru út- lendra orð.” Er setning þessi svo sönn að hún ætti að vera síðast og fyrst í minni höfð. Þá er hið þriðja boðorðið til sjálfsþrosk- unar. “Reyn hvat et sanna sje. Aldur- lægi sínu kvíði engi maður né um þat önn ali, dugir eigi dagur þeim er dauða forðast, engi feigð um flýr.” Hið fjórða er um lífsmetin sjálf og byrj- ar með þeim sannindum: “Margt er fríð- ara en fé”. Alt það kapp sem á stór- gróðann er lagt og í fyrirrúmi situr fynr almennri velfarnan færir engum æðstu gæði. Aftur er hitt vist, að “enga sýslu, mátt þér æðri geta, en kenna nýtt ok nema.” Margur hyggur að sér standi óhamingja af öðrum en slíkt er fásinna. — “ögæfu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.