Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 155

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 155
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 137 nefndin athygli á þvi, að góðir og gildir félagar i deildinni “Frón” hafa full þdng- réttindi, einnig góðir og gildir félagar í aðalfélaginu. Á þjóðræknisþingi 22. febr. 1937. Richard Beck Páll Guðmundsson Bergthor E. Johnson Skýrslan var samþykt i einu hljóði. Forseti bað þá fulltrúa frá deildum fé- lagsins að gefa skýrslur. Th. Thorsteins- son las eftirfylgjandi frá deildinni “Brúin” í Selkirk: Arsskýrsla deildarinnar “Brúin” Selkirk 1936 Deildin “Brúin” telur nú 65 meðlimi. Það hafa verið haldnir 7 starfs og skemti- fundir á árinu og þar að auki 3 samkomur. Éitt hið allra þýðingarmesta spor í átt til samúðar og samvinnu í þjóðræknis- hiálum í þessum bæ var stigið á siðast liðnu sumri, þegar hið íslenzka lestrarfé- iag bæjarins sameinaðist þjóðræknisdeild- inni. Með þeim skilmálum að deildin verji til bókakaupa og bókaviðhalds $30.00 á ári hverju og einnig að heimili bókanna verði ávalt í Selkirk. Þessi sameining .hefir reynst mjög vel °g verið mjög hugljúf báðum málsaðilum. Deildin réði kennara í íslenzku fyrir 3 naánuði síðastliðinn vetur, og nutu um 70 börn þeirrar kenslu. Hefir kensla að undanförnu farið fram í heimiahúsum, en nú í vetur bauð skóla- ráð bæjarins kenslunefnd þessarar deild- ar eitt af skólahúsum bæjarins endur- Sjaldlaust og fer fram íslenzku kensla Þar eftir kl. 4 á daginn 4 og 5 daga á viku. Samkvæmt skýrslu féhirðis þá hafa út- gjöld og inntektir á árinu verið sem fylgir: 1 sjóði frá fyrra ári .............$ 21.04 Jnntektir alls..................... 169.93 $ 190.97 ^tgjöld ........................... 164.96 1 sjóði 1. jan. 1937 ..............$ 26.01 Th. S. Thorsteinson, skrifari Frá deildinni “Iðunn” í Leslie, Sask., las Páll Guðmundsson eftirfylgjandi skýrslu: Arsfréttir deildarinnar “Iðunn” að Leslie, Sask. Herra forseti, háttvirti þingheimur: Enn á ný hefst hið árlega þing í>jóð- ræknisfélags Vestur-lslendinga, bakhjarls islenzkra mála hér vestan hafs. Margir verða að sitja heima, er mundu óska að vera þar viðstaddir, þvi þrátt fyrir alt og alt, er það þó islenzkast af öllum mótum vorum hér vestra. Ársfréttir frá vorri deild verða ekki margbrotnar frekar venju; það hefir verið reynt að halda í horfið og styðja að ís- lenzkum málefnum, eins mikið og unt hefir verið, en Islendingum fækkar hér óðum, og erfiðleikar íslenaks félagsskapar vaxa árlega. Á þessu síðastliðna ári andaðist einn af meðlimum deildarinnar Gunnar Hermanns- son. Hann var á bezta aldri, atorku og atgerfis maður. Vottar deildin aðstand- endum hins látna, samúð og hluttekningu. Starf deildarinnar á þessu ári hafa aðal- lega falist í fjórum starfsfundum og fjór- um samkomum er deildin hefir staðið fyr- ir. Einnig vann deildin í samráði við Þjóðræknisfélagið og deildina “Fjallkon- an” að Wynyard að sjötíu ára afmælis- kveðjugildi, er góðskáldinu Jóhanni Mag- núsi Bjarnasyni var haldið s. 1. maí að Elfros. Þá hafði deildin samkomu í júní. Var þar á boðstólum ágætis skemtiskrá. Að- komandi á skemtiskrá voru: séra Jakob Jónsson og Árni Sigurðsson. Var einróma þakklætishljóð í öllum samkomugestum, til séra Jakobs og Árna, fyrir skemtunina. Árni líka, opinberaði okkur nýjan rithöf- und, hér innan bygðarinnar Benjamin Einarsson. Las Árni upp eftir hann smá- sögu, sem 'hélt áheyrendunum í einlægri eftirtekt. Þá stofnaði deildin til útimóts í júli. Var það haldið að heimili Stefáns Andersonar. Er það vel i bygð og hinn ákjósanlegasti staður fyrir mótið. Átroðningur er það fyrir heimilið, en þau hjón hafa boðið það velkomið. Þakkar deildin þeim gestrisn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.