Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 158
140 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ANNAR FUNDUR Annar fundur hins átjánda ársþings Þjóðræknisfélags tslendinga í Vesturheimi var settur kl. 4 síðdegis mánudaginn þann 22. febrúar 1937 af forseta félagsins, dr. Rögnv. Péturssyni. Ritari fundarins var settur Guðm. Árna- son. Forseti hóf umræður um fræðslumálin og skýrði frá, hvað gert hefði verið við- víkjandi kenslu í íslenzku í Wynyard, Sask., og á Mountain, N. Dak. Þar eð ritari fyrsta fundar, Stefán Einarsson var kominn á fund, bað for- seti hann, að lesa fundarbókina, og gerði hann það. Var hún síðan samþykt með lítils háttar orðabreytingum. Sig. Melsteð mæltist til ,að dagskráin væri lesin aftur ,og var það gert. Dr. Richard Beck lagði til, og Sig. Vil'hjálmsson studdi, að þriggja manna nefnd væri sett í fræðslumálið. Tillagan var samþykt ,og þessir voru settir í nefndina: Thorl. Thorfinnsson, Mrs. B. E. Johnson og J. J. Bíldfell. Forsetinn gerði grein fyrir samvinnu- málinu. Bergthór E. Johnson lagði til, og Páll Guðmundsson studdi, að forseti skip- aði þriggja manna nefnd í málið. Tillag- an var samþykt, og þessir voru skipaðdr í nefndina: Dr. R. Beck, Ásm. P. Jóhanns- son og Guðm. Árnason. Lagt til af Sigm. Laxdal og stutt af Stefáni Jóhannssyni, að kosin væir fim|m manna nefnd í útgáfumálið. Tillagan var samþykt. 1 nefndina voru útnefndir: Dr. R. Beck, B. E. Johnson, Thorst. Gíslason, Friðr. Sveinsson, Kristján Indriðason og Sig. Melsteð. Tillaga Guðm. Árnasonar og Á. P. Jóhannssonar, að þeir sex, sem útnefndir hefðu verið, væru kosnir. Til- lagan samþykt. Lagt til af dr. Beck og stutt af S. Lax- dal, að fimm manna nefnd væri kosin i útbreiðslumálið. Till. samþ. I nefndina voru kosnir: Thorst. Gíslason, P. Guð- mundsson, Thorst. Thorsteinsson, Mrs. B. E. Johnson, og Walter Jóhnansson. Bókasafnsmál. J. J. Bíldfell spurði eítir skýrslu í bóka- safnsmálinu. Forseti sagði, að engin skýrsla væri fyrirliggjandi. J. J. Bildfell lagði til og Ásm. P. Jóhannsson studdi, að þriggja manna nefnd væri sett í málið. Tillagan var samþykt. I nefndina voru settir: Davíð Björnsson, Miss Sigurrós Vídal og Ólafur Pétursson. Guðm. Goodman talaði nokkur orð um bókasafnið íslenzka í Wynyard; skýrði frá tithögun með bókakaup frá Islandi og fleira. J. J. Bíldfell gerði grein fyrir, hvers vegna iþróttamálið hefði verið tekið á dagskrá. Lagði hann til, að þriggja manna nefnd, sem ráðfærði sig við ein- hverja þá menn, sem eru í íþróttafélaginu “Fálkinn”, eða eru málinu kunnugir, væri kosin. Um þetta mál urðu talsverðar um- ræður og tóku þátt í þeim Thorl. Thor- finnsson, Sigm. Laxdal, Ól. Pétursson og Hjalti Thorfinnsson. Tillagan var studd af Thorl. Thorfinnssyni og samþykt. — Forseti mæltist til þess, að nefndin væri kosin, en ekki skipuð. Nokkrar umræð- ur urðu um það. Loks voru kosnir í nefndina Grettir Jóhannsson, Thorvaldur Pétursson og Thorst. Thorsteinsson. Minjasafnsmálið Forseti skýrði frá því, sem gert hefði verið í þessu máli; sagði hann að fólki væri það nokkuð kunnugt, af því, sem birzt hefði við og við um það í blöðunum. 1 milliþinganefnd í þessu máli sagði hann að verið hefðu B. E. Johnson og dr. Ágúst Blöndal. Jón J. Bíldfell gerði grein fyrir, hvers vegna málið hefði ver.ið tekið á dag- skrá. Talaði hann um, hversu nauðsyn- legt væri, að vernda gamla, fágæta, ís- lenzka muni frá glötun. Forseti gat þess, að sér hefði þá um daginn borist gjöf frá Mr. Jóni Jónssyni í Selkirk, gamlar beizlisstangir. Mrs. Jóhanna Cooney skýrði ritara frá, að hún hefði í eigu sinni gamla, íslenzka skauta, sem hún vildi gefa safninu. Guðm. Goodman gerði fyr- irspurn um húsnæði fyrir safnið. Forseti skýrði frá, að vegna milligöngu Mr. Sig. Melsteðs, væri liklegt, að herbergi fengist fyrir safnið í The Federal Building, þar sem því yrði raðað, en að lokum væri því ætlaður staður á fjöllistasafni Manitoba í Auditorium byggingunni. Tillaga J- ^
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.