Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 162

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 162
144 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Fjórði liður samþyktur eftir tillögu J. J. Bíldfells og Á. P. Jóhannssonar, á þann hátt, að menn risu úr sætum. titbreiðslumál. B. E. Johnson las álit nefndarinnar í út- breiðslumálinu. Nefndarálit. Nefndin álítur að útbreiðslumálið sé eitt aðal mál Þjóðræknisfélagsins og leggur ftil: 1. A. Að stjórnarnefndin geri gang- skör að því eða styðji að stofnun deildar yngra fólks í Winnipeg, þar sem leyfilegt sé að nota enska tungu við fundarhöld, og ef sú tilraun hepnast þá séu einnig sams- konar tilraunir gerðar út um bygðir. B. Nefndin leggur til að nefnd sú er yngra fólkið kaus í þessu máli í gærkvöldi sé beðin að vera milliþinganefnd í þessu máli. 2. Að stjórnarnefndinni sé falið á hendur að hafa tal af lestrarfélögum í þeim bygðum og bæjum þar sem engar deildir eru, með það í huga að þau lestr- arfélög gerist deildir í aðalfélaginu. 3. Að þar sem stjórnarnefndin álítur þörf eða nauðsyn til útbreiðslumála þá sé henni heimilað að verja fé til slíks eftir kringumstæðum. 4. Að þingið votti þeim mönnum úr stjórnarnefndinni er hafa unnið að út- breiðslumálum með ræðuhöldum, þakkir fyrir það starf og einnig islenzku viku- blöðunum sem altaf vinna að útbreiðslu- málum meðal Islendinga. Thorst. J. Gíslason Bergthór Emil Johnson Björn Eðvald Olson Páll Guðmundsson Philip M. Pétursson Th. S. Thorsteinsson Tillaga J. J. Bíldfells og Thorl. Thor- finnssonar, að taka nefndarálitið fyrir lið fyrir lið samþykt. Fyrsti liður, A grein. Umræður: J. J. Bíldfell. Tillaga Thorl. Thorfinnssonar og Philips Johnsons að samþykkja. Samþykt. B. grein. Tillaga S. V.ilhjálmssonar, studd af mörgum, að samþykkja. Saniþykt. Annar liður. Umræður: B. E. Johnson, Sigm. Laxdal, J. J. Bíldfell. Tillaga Á. Eggertssonar og Mrs. Byron að sam- þékkja. Samþykt Þriðji liður. Umræður: B. E. Johnson og J. J. Bíldfell. Tillaga S. Vilhjálmsson- ar og Ph. Johnson að samþykkja. Sam- þykt. Fjórði liður. Tillaga Á. Eggertssonar og Mrs. Byron að samþykkja. Samþykt Bókasafnsmál. Nefndarálitið í bókasafnsmálinu var lesið af Davíð Björnssyni. Nefndin sem skipuð var í bókasafns- málið leggur til: 1. Að bókasafn Þjóðræknisféiagsins sé áfram undir umsjón deildarinnar “Frón”, þar sem hún hefir komið safninu í ágætt horf og fjölgað margfaldlega bók- um félagsins, bæði með nýjum bókakaup- um og heilum söfnum, sem gefin hafa verið til félagsins. 2. Með því að bókasafninu hefir borist fleiri eintök af sömu bókinni, leggur nefndin til að samin verði skrá yfir þaer bækur og þeim útbýtt til annara lestrar- félaga innan Þjóðræknisfélagsins, ef þau æskja eftir þvi. 3. Nefndin álítur að heldur lítið af nýjum bókum bætist í safnið árlega og leggur því til að Þjóðræknisfélagið leggi fram dollar á móti dollar móti deildinni “Frón” til bókakaupa á yfirstandandi ári. 4. Nefndin getur varla gengið svo frá þessari skýrslu að hún votti ekki þakklæti sitt til bæði stjómarnefndar “Fróns” og bókaverði fyrir þeirra ágæta starf í þarf- ir bókasafnsins á síðastliðnu ári. Á Þjóðræknisþinginu 23. febr. 1937. ö. Pétursson Sigurrós Vídal Davíð Björnsson Tillaga Á. Eggertsonar og G. Árna- sonar, að taka álitið lið fyrir lið. Samþ- Fyrsti liður. Tillaga Á. Eggertsonar og B. E. Johnsons, að samþykkja. Samþykt. Annar liður. Umræður: Á. Eggertson og öl Pétursson. Liðurinn samþyktur samkvæmt tillögu Ph. Johnsons og S. Vil- hjálmssonar með þeirri breytingu, að bætt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.