Hugur - 01.06.2008, Síða 7

Hugur - 01.06.2008, Síða 7
Inngangur ritstjóra 5 frá öðrum menningarstraumum, hefiir aldrei lagt áherslu á eiginlega sannleiks- leit, heldur ávallt gengist við menningarlegum sérkennum sínum. Hún býður því upp á áhugaverða og annars konar nálgun á jafnt náttúru sem mannheim, nálgun sem ber að taka alvarlega og mun vafalaust leika sífellt stærra hlutverk í heim- spekiástundun um allan heim á komandi árum. Seint á árinu 2007 átti ritstjóri því láni að fagna að hitta að máli hinn mikils- virta samanburðarheimspeking og konfusíska umbótahugsuð, Henry Rosemont Jr., er hann dvaldi á Islandi við kennslu og fyrirlestrahald og ræða við hann um þróun og áhrif konfusíusarhyggju í samtímanum. Afraksturinn birtist í þessu hefti Hugar. Rosemont telur að konfusíusarhyggja setji fram hugmyndir um upp- byggingu, viðhald ogþróun samfélagslífs sem taki þeim hugmyndum fram er tek- ist hafa á í vestrænni siðfræði og samfélagsheimspeki á undanförnum áratugum. Hann gagnrýnir harðlega þá tilhneigingu vestrænna heimspekinga að sniðganga asíska hugmyndastrauma og segir nauðsynlegt að læra ekki einungis um þá heldur einnig afþeim til að unnt sé að koma sér niður á ásættanlegt veraldarskipulag í samtímanum. I svipaðan streng tekur náinn samstarfsmaður Rosemonts, Roger T. Ames, í grein sinni „Heimhvörf hnattvæðingar og uppstreymi menninga“ sem hér birtist. Ames lítur svo á að hnattvæðingu eigi ekki að skilja hefðbundnum skilningi sem nútímavæðingu að hætti hins vestræna nútíma, heldur megi skilja hana öðrum og heimspekilegri skilningi sem nýtt tækifæri til að opna sig gagnvart framandi menningarlegum sjónarmiðum er áður hafa verið h'tt aðgengileg. Þessi framvinda hefúr jafnframt í för með sér aukna áherslu á staðbundna hugsun og sér Ames dæmi um þetta í mikilli endurvakningu pragmatismans ameríska. Hann sér um leið fyrir sér að einokun evrópskrar hugsunar innan heimspekinnar hljóti að vera á enda runnin og að raunveruleg samræða á milli ólíkra hugmyndastrauma geti nú loks hafist fyrir alvöru. Tvær frumsamdar greinar eftir íslenska höfúnda um kínverska heimspeki er að finna í heftinu og eru þær ekki síst merkar fyrir það að setja fram drög að orðaforða á íslensku um þá framandi hugsun sem hér er á ferðinni. Ragnar Bald- ursson, sem hefúr öðrum fremur stuðlað að auknum skilningi íslendinga á kín- verskri menningu og samfélagi í ræðu og riti, skrifar fróðlegan inngang að einu vinsælasta kínverska heimspekiritinu á Vesturlöndum, Daodejing eða Bókinni um veginn og dygðina, en Ragnar vinnur um þessar mundir að fyrstu íslensku þýðingu þessa margbrotna rits úr frummálinu. Jón Egill Eyþórsson leiðir svo lesendur um undraheim eins torskildasta grund- vallarrits kínverskrar heimspeki, Yijing, eða Breytingaritningarinnar. Segja má að rit þetta hafi verið sameiginleg undirstaða flestra kínverskra heimspekiskóla til forna og lagt línur að þeirri heimsfræði sem liggur þeim til grundvallar. Þrátt fyrir uppruna í óræðum spádómum Kína til forna er heimspekilegt gildi þessa rits ótvírætt, enda hefúr það verið tekið til rannsóknar og túlkað af sérfræðingum á sviði kínverskrar heimspeki í ein tvö árþúsund og er ekkert lát á því í samtím- anum. Auk þemagreinanna birtast í Hug að þessu sinni sjö greinar, en þar af eru sex
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.