Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 12

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 12
IO Geir Sigurðsson ræðir við Henry Rosemont Jr. voru ekki kapítalistar heldur fremur and-kapítalistar í nútímaskilningi þess orðs. Hins vegar má rekja þessa þróun til þess að fyrirtæki voru rekin á grundvelli fjölslcylduhyggju þar sem auðmagn safnaðist upp vegna þess að allir lögðu sitt af mörkum til að fyrirtækið næði árangri. Auk þess var byggt á þeirri tegund mark- aðshyggjuþróunar sem hafði átt sér stað í Japan en þar var árangur skilgreindur með tilliti til framleiðslu og vinnuframboðs. Og hér er vissulega að finna eim af konfúsískri hugsun: fyrirtæki er talið ná góðum árangri ef framleiðsla er mikil og starfsmenn þess geta haldið vinnu sinni. Það sker sig mjög frá kapítak'skum mælikvörðum árangurs í Bandaríkjunum sem felast í neysluaukningu og ágóða af íjárfestingum, en þeir tjá mjög and-konfúsískt gildismat, enda byggja þeir á sterkri einstaklingshyggju. Vegna áherslu sinnar á framleiðslu og viðhald vinnuframboðs fengu fyrirtækin mikinn stuðning frá yfirvöldum. I raun hefði aldrei gengið að innleiða vestræna markaðshyggju á þessum svæðum á sínum tíma. Kínverjar hafa nú verið að reyna það en hefúr mistekist herfilega. Hejúr pá sú athygli sem konjúsíusarhyggja hefur hlotið sem heppilegur grundvöllur markaðshagkerfis verið villandi? Það mætti segja að í þeirri umræðu hafi verið farið á mis við kjarnann. Vestrænum heimspekingum hefúr reynst torvelt að koma auga á gildi fjölskylduhyggjunnar í konfúsískri heimspeki. Boðandi fjölsl<ylduhyggja hlýtur að leiða til þess að gert er upp á milli fólks. Maður kemur og á að koma öðruvísi fram við ömmu sína en einhvern mann úti á götu. Slík afstaða á grundvelh fjölskyldutengsla útilokar með öllu algildishyggju. Flestir vestrænir heimspekingar h'ta svo á að ef algildishyggja Kants á grundvelli skyldu og Mills á grundvelli afleiðinga reynist vera röng þá hljóti dygðasiðfræði Aristótelesar að minnsta kosti að vera rétt. Frá sjónarhóli konfúsíusarhyggju hafa þeir ahir jafn rangt fyrir sér því hún hafnar algildisafstöð- unni. Af þessum sökum hafa vestrænir heimspekingar ekki einungis hneigst til að vísa konfúsíusarhyggju á bug heldur einnig til að virða fjölskylduna að vettugi.Til forna fékk hún auðvitað talsverða athygli, en var sniðgengin í algildisheimspeki upplýsingarinnar og að mestu í heimspeki nútímans allt frá Hegel. Til skamms tíma var ktnversk heimspeki nánast sniðgengin í kínverskum háskólum og nánast eingöngu einblínt á vestræna heimspeki. Nú virðist hún hins vegar geysast fram á sjónarsviðið á ný. Hver er skýringin ápessum dramatísku sveifium? Kínversk heimspeki hefúr auðvitað haft veruleg áhrif á Kína í 2500 ár. Henni hnignaði á tuttugustu öld vegna þess að hún virtist ófær um að mæta innrás vestrænnar heimsvaldastefnu í Kína. Kína var hjálparvana gagnvart efnishyggju og fágaðri tæknihyggju Vesturlanda og því var eðUlega spurt hvers vegna konfúsí- usarhyggja og daóismi hefðu ekki bolmagn til að sporna við innrásinni. I kjölfar- ið fengu aUar kínverskar heimspekistefnur á sig óorð. Þetta var ekki með öUu réttlætanlegt. Það er strembið að iðka heimspeki með vélbyssuhlaup í andhtinu. Innrásaraðilar tóku völdin. Ef þeim hefði verið haldið í skefjum kann vel að vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.