Hugur - 01.06.2008, Side 14

Hugur - 01.06.2008, Side 14
12 Geir Sigurðsson ræðir við Henry Rosemont Jr. reyna langflestir að þætta hana inn í þá heimspekilegu orðræðu sem á sér stað í heimspeki almennt. Og það er von mín að greinin „samanburðarheimspeki" eigi sér enga framtíð, því ef upprennandi sérfræðingar í kínverskri heimspeki vanda til verka verða kínversk heimspeki, indversk heimspeki, grísk heimspeki og svo framvegis einfaldlega þættir í heimspekilegri arfleifð veraldarinnar í heild. Vestrænir sérfræðingar í kinverskri heimspeki hafa deilt um pað hvers kyns vestræn heimspeki sé heppilegust til að nálgast kinverska heimspeki. Chad Hansen beitir til dæmis rökgreiningarheimspeki en aðrir nýta sér sjónarhorn meginlandsheimspeki. Einn af pinum nánustu samstarfsmönnum, Roger Ames, hefur einblínt einkum á samrýmanleika kínverskrar heimspeki og bandarískapragmatismans. Nálgastpú hana sjálfurfrá tilteknum heimspekilegum sjónarhóli ípessum skilningi? Sjálfur einbeiti ég mér jafnan að andstæðum fremur en sameiginlegum einkenn- um. Það er full ástæða til að benda rökgreiningarhugsuðum á það hversu að- ferðafræðilegar nálganir þeirra og forsendur eru menningarlega hlaðnar, enda þótt annað kunni að virðast. Að mínum dómi er efniviður kínverskrar heimspeki afar vel til þess fallinn að draga þetta fram í dagsljósið, einkum á sviðum siðfræði, stjórnmálaheimspeki og trúarbragðaheimspeki. Upp að vissu marki tel ég að hið sama gildi um fyrirbærafræði og meginlandshefðina, en bæði vegna þess að rök- greiningin hefur verið mun sterkari í Bandaríkjunum og vegna þess ég er sjálfur þjálfaður innan þeirrar hefðar hef ég öðru fremur leitast við að beita andstæðum hennar og kínverskrar heimspeki til að varpa fram spegilmynd af rökgreiningar- heimspekinni. Rannsóknir Rogers Ames þykja mér afar spennandi og ég tel mikið gildi felast í þeim hliðstæðum sem hann finnur á milli bandaríska pragmatismans, þá einkum heimspeki Johns Dewey, og kínverskrar heimspeki. Þetta er ekki síður áhugavert í ljósi þess að bandaríski pragmatisminn virðist sækja mjög í sig veðrið um þessar mundir, enda þótt nafnið sé kannski orðið nánast merkingarlaust þegar jafn óh'kir hugsuðir og Quine og Rorty eru settir saman undir þann hatt. Það sem ég vildi gjarnan sjá á þessu sviði eru auknar rannsóknir á George Herbert Mead sem mig grunar að eigi jafnvel meira sameiginlegt með konfusískri hugsun en Dewey. En til að koma aftur að spurningunni þá beiti ég sjálfur hugtakagrein- ingum að hætti rökgreiningar og málspeki og tek þær mjög alvarlega. I grundvall- aratriðum felst mín eigin aðferð í því að vinna með hugtakaklasa sem ég nota til að draga fram andstæður mismunandi heimspekilegra nálgana. Þegar leitað er að hliðstæðum í ólikum heimspekilegum menningarhefðum, líkt og trúboðarnir íKina sem pú nefhdir áðan, erpá ekki sú hætta til staðar að maðurfinni nánast alltafpað sem mannfýsir aðfinna? Jú, vissulega, en hið sama gildir um andstæðurnar. Sumir trúboðar komust að þeirri niðurstöðu að Kínverjarnir væru alveg eins og við og því væri vel hægt að kristna þá. Aðrir voru á öndverðum meiði og sögðu þá verða fyrst að afneita öllum kínverskum eiginleikum sínum svo þeir gætu orðið kristnir. Þetta var í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.