Hugur - 01.06.2008, Side 16

Hugur - 01.06.2008, Side 16
H Geir Sigurðsson ræðir við Henry Rosemont Jr. sig. Þetta er enn talsvert vandamál í vestrænni hugsun. Hér þarf að brúa bilið á milli tækni og tilfinninga. Við spyrjum okkur í dag hvers vegna við ættum að hegða okkur siðferðilega. Ef ég spyrði hina fornu konfiísíusarhyggjumenn myndu þeir að öllum líkindum ekki skilja spurninguna. En ef þeim tækist að skilja hana myndu þeir vafah'tið benda á að sá sem þarf að spyrja sh'krar spurningar eigi við alvarlegan vanda að stríða. Vestræn hugsun virðistpjást af ákveðinnipversögn, sem kemurpegar fram hjá Platoni, og birtist ígjánni á milli möguleikans ápekkingu á siðferði annars vegar og hins vegar peirrar hegðunar sem slíkpekking krefst. Mætti hugsa sér aðpessa gjá sé unnt að brúa meðpví að hagnýt skynsemi verði ekkigreind frá fræðilegri skynsemi? En bæði Platon og Aristóteles notast við hugtakið „hagnýt viska“ eða phronesis og einkum hjá Sókratesi kemur það sterkt fram að sá sem höndlar sannleik- ann neyðist til að fylgja honum. Ef þú hefur raunverulega þekkingu og ekki bara skoðun kemstu ekki hjá því að hegða þér í samræmi við þessa þekkingu. Sókrates h'kir þessu við rúmfræði í samræðunni Menóni. Þegar þér hafa skilist reglurnar til að komast að raun um flatarmál þríhyrnings ferðu aldrei rangt að við það. Með sama hætti er mikilvægt að læra um gildishugtök á borð við hið góða, dygð, vináttu og fegurð. Ef okkur tekst að öðlast þekkingu á því hvað þessi hugtök fela í sér hegðum við okkur með fögrum, góðum og siðferðilegum hætti. Eg er ekki viss um að ég sé alveg sömu skoðunar en myndi gjarnan vilja að þessu væri svo farið. Kennarar hljóta að fallast á að eitthvað á borð við þetta sé rétt. Annars er illa komið fyrir menntun, því þar með eru engin sjáanleg tengsl á milli þekkingar- öflunar og siðferðis. Af hverju ættum við að bisa við að mennta börnin okkar ef menntunin gerir þau að skrímslum? Þannig að ég myndi alls ekki vilja kasta teóríu fyrir róða, heldur endurskoða hana eða hugsa upp á nýtt. Og hér tel ég að óaðgreinanleiki skynsemi og tilfinninga sem konfusíusarhyggjan og kínversk heimspeki almennt gera ráð fyrir geti verið mikilvægt framlag til sh'krar endur- skoðunar. Robert Solomon, sem lést fyrir stuttu, gerði mikilvægar rannsóknir á þessum óaðgreinanleika. Raunar virðist augljóst að sterk tengsl eru þarna á milli. Eg reiðist þér ekki án þess að hafa einhverja skoðun á þér sem veldur reiði minni og sömuleiðis get ég ekki betur séð en að allar skoðanir sem einhverju skipta hafi að geyma tilfinningalegan þátt. Þetta er nú mikið að ryðja sér til rúms en þegar ég var í námi var alger aðgreining staðreynda og gilda viðtekin skoðun. Þegar ég hóf að leggja stund á kínverska heimspeki vaktipaðfljótlega athygli mína að í henni var ekki að Jinna neitt sambærilegt við pá Ifspjáningu sem víða máfinna í vestrænni hugsun og kemur helstfram í vitund um merkingarleysi og óvissu sjálfsins um eigið verðmæti. Hvað erpað í kínverskri hugsun sem kemur í vegfyrirpetta? Thomas Metzger var fyrstur til að nota hugtakið „þekkingarfræðileg bjartsýni" um heimspekilega sýn Kínverja. I því felst að við getum séð heiminn eins og hann er efvið leggjum okkur fram. Sú hugmynd að raunveruleikinn sé okkur með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.