Hugur - 01.06.2008, Page 62

Hugur - 01.06.2008, Page 62
6o Jðn Egill Eypórsson Kennisetningin um gagnkvœm tengsl hitnins (guðs) og manns Eins og komið var inn á hér á undan, þá er í kerfi Breytinganna litið svo á að sexgröfin séu fyrst og fremst táknmyndir náttúrulögmála og náttúrufyrirbæra, en fyrirbæri og málefni samfélags manna séu leidd af þessum náttúrutáknum, þ.e. afleidd, ekld upprunaleg, og einnig útskýrð á grundvelli þeirra. Sem dæmi má nefna sexgraf 13 | j 1111 tong ren fyj A „samfélag við menn“.21 Eins og nafnið bendir til er þetta tákn samlyndis milli manna, gagnkvæmra áhrifa og víxlverkana samfélags manna, þ.e. ákaflega „mannlegt“ tákn fremur en náttúrulegt. En hvað sem því h'ður þá segir í þeim hluta Vængjanna tíu sem við köllum „ímyndirnar slfyrðar": • [pJA • * Himinn og eldur. Samfélag manna. A þennan hátt flokkar hinn upplýsti ættir manna og aðgrein- ir hluti." Þarna virðist vera um afar hæpna, jafnvel geðþóttakennda afleiðslu að ræða. Þrígröfin = qian „hið skapandi11 og E= li {tjjf „hið viðloðandi" tákna himin og eld. Imyndin er því eldur undir himnum, en túlkun og tenging við samfélag við menn og hinn upplýsta sem flokkar ættir og aðgreinir hluti er í besta falli fremur langsótt, en þó alls ekki óhugsandi. Maður getur séð fyrir sér hinn sameig- inlega eld frumstæðra samfélaga undir stjörnubjörtum himni. Einnig er himinn fyrir ofan okkur og hreint yang, sem er létt og rís; eldur brennur upp, logarnir, reykurinn og heitt loft leita upp. Svo segja má að þarna sé um að ræða sama eða svipaðan ásetning, markmið, stefnu og tilhneigingu. Líkindaályktanir af þessu tagi eru sérstaklega algengar í „Imyndirnar skýrðar". Ályktanir á grundvelli h'kinga eins og sjá má í umræddu dæmi, þ.e. að tákngerv- ing mannlegs samfélags sé leidd af táknum fyrir náttúrulögmál, byggir á þeirri forsendu að á milli manns og himins (sem í þessu sambandi er rétt að skilja sem náttúrulögmálin)” fyrirfinnist nokkurt samræmi, eða tengsl. Þetta er oft nefnt tian ren xiangguan shuo AAIIjflHlýií eða „kennisetningin um gagnkvæm tengsl himins og manns". M.ö.o. þau óbifanlegu lögmál sem náttúröflin stjórnast af eiga sér hhðstæðu í mannlegu samfélagi sem málefni manna stýrast jafn staðfastlega af. Þetta sjónarmið hefur verið notað sem réttlæting þjóðfélagslegra fyrirbæra og sem shkt verið afskaplega áhrifaríkt. Sem dæmi um það er sú stjórnmálalega hug- sjón sem Kínaveldi hefur byggt á síðan fyrir tíma keisaraveldanna, og er það e.t.v. aðalástæða þess að Breytingaritningin hefur verið námsefni tilvonandi embættis- manna í Kína síðan á Han-tímanum. Spurningin er sú hvort þetta hugmyndakerfi um gagnkvæm tengsl himins og manna sé upprunalegt í Breytingafræðum, þ.e. hvort finna megi því stað í ritning- unni sjálfri. Það kemur á daginn að sh'kar vangaveltur sjást í Vængjunum en ekki í hinu elsta lagi textans. 21 „Fellowship with Men“ í þýðingu BaynesAVilhelms. 22 I ofureinfölduðu máli mætti útskýra hugtakið tian eða liiminn sem afar ópersónulegt yfirnátt- úrulegt afl sem stýrir náttúrunni allri en liefur frekar óbein áhrif á málcföi manna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.