Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 72

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 72
7° Svavar Hrafn Svavarsson útskýringar og heila samræðu, sem er Parmenídes, þar sem hann fæst við svo- nefnda sjálfsegð frummynda.12 Platon fullyrðir að eini hluturinn sem óbrigðullega virðist vera F sé F sjálft, það sem er F í sjálfu sér; með öðrum orðum, frummynd F-sins. Það sem ávallt virðist vera gott er hið góða sjálft, og það sem ávallt virðist vera jafnt er hið jafna sjálft. Þessi tillaga gerir honum kleift að halda því fram að F sjálft sé þekkjanlegt sem F; ef F sjálft virðist óbrigðullega vera F, þá er F sjálft þekkjanlegt sem F. Þetta leiðir aftur til þess að fsjálft er raunverulega F. Reyndar er það svo, samkvæmt Platoni, að eini hluturinn sem er raunverulega Fcr F sjálft; aðeins frummyndirnar eru raunverulegar. Þessi svonefnda sjálfsegð frummynd- anna er þess vegna ekki óþægilegur fylgifiskur frummyndakenningarinnar (eins og stundum er látið í veðri vaka), heldur hornsteinn hennar og það sem bjargar frummyndunum frá því að verða ágreiningi sýndanna að bráð. Aður en við víkjum að rökfærslu Platons í Fœdoni er ekki úr vegi að rifja upp vísun Burnyeats til Austins, sem hafði hæðst að þeim sem hömpuðu mikilvægi þess að sýndir stangast á, eins og Ayer hafði gert. Sá hafði tekið tvær staðhæfingar gildar. Annars vegar hélt hann að við skynjuðum ekki hlutina eins og þeir eru beint og milliliðalaust, enda sýndu blekkingar og skynvillur að eitthvað kæmi á milli okkar og hlutanna.13 Hann hélt þó ekki að spýta væri hvorki bein né bogin fyrst hún virtist ýmist bein eða bogin. Hins vegar hélt hann að fyrst spýtan virðist ýmist bein eða bogin, þá getum við ekki vitað hvort hún sé bein eða bogin. Þetta er þekkingarfræðileg skoðun: sýndir gefa okkur ekki þekkingu. Sýndir skynhluta eru ekki óbrigðular og geta því ekki verið undirstaða þekkingar. Slík undirstaða þarfnast óbrigðulleika, sem er „ein æruverðugasta grýlan í sögu heimspekinnar ... æðandi yfir heimspeki fornaldar, mest áberandi hjá Platoni", eins og Austin segir.14 Ayer og aðrir þóttust finna óbrigðulleikann í skynreyndinni (e. sense-dat- um), sem kom á milli hlutar og skynjanda; um hana verður ekki efast, hún verður ekki leiðrétt. Það sem greinir hana frá sýndinni er einmitt að hún verður ekki leiðrétt: „vitund manns um skynreyndina getur ekki látið blekkjast á sama hátt og skynjun á efnislegum hlut“, segir Ayer.15 Á sama hátt gæti Platon hafa sagt að vitund manns um frummyndina gæti ekki látið blekkjast á sama hátt og skynjun á efnislegum hlut. Tilgangur minn með þessum samanburði á fornmönnum og heimspekingum 20stu aldar er ekki bara sá að sýna að báðir geri sér mat úr því að sýndir stangast á, heldur hvernig þeir gera það. Þeir færa sig ekki einfaldlega frá því að segja að sýndir stangast á til þess að fella dóm um hvernig hlutir séu (eða séu ekki) í raun og veru. Ayer og Platon setja báðir skilyrði fyrir því hvað getur verið viðfang þekkingar sem sýndir fá ekki fullnægt vegna þess að þær eru brigð- ular og leiðréttanlegar. Vitaskuld hélt Platon því ekki fram að skynreyndin væri grundvöllur þekkingarinnar. Hann lagði til frummyndir. Athugum nú hvernig Platon kynnir frummyndir til sögunnar í Fœdoni. 12 Um svonefnda sjálfsegð (e. self-predication) í Parment'desi og hinum yngri miðsamræðum Platons, sjá Meinwald (1991: 97-99,169—72); um almenna greiningu á hugtakinu sjálfsegð í miðsamræð- unum, sjá Malcolm (1991). 13 Ayer (1964 [1940]: kafli 1). 14 Austin (1962:104). 15 Ayer (1964 [1940]: k. 11).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.