Hugur - 01.06.2008, Side 83

Hugur - 01.06.2008, Side 83
Stokkar og steinar Platons 81 ... Því þessir hlutir eru líka tvíræðir og verða ekki skildir sem tvímæla- laust verandi [Z7] eða ekki verandi [7*], né sem hvort tveggja [bæði F og ekki-F] eða sem hvorugt [hvorki F né ekki-75]. Minnumst orða Sókratesar, að hið raunverulega sé þekkjanlegt, en hið óraunveru- lega óþekkjanlegt. Ef eitthvað er ekki þekkjanlegt sem F, þá er það ekki raunveru- lega F. Nú fréttum við að viðfang skoðunar sé ekki þekkjanlegt, því ómögulegt er að skilja það sem óbrigðuUega F eða sem óbrigðullega ekki-E. Og við vitum hvers vegna viðfang skoðunar er ekki þekkjanlegt: það virðist brigðullega vera F og ekki-/\ Sókrates vill skýra vitsmunaleg tengsl okkar við hluti, og dregur síðan ályktun um verufræðilega stöðu hluta. Yiðföng skoðunar eru þekkingarfræðilega óáreiðanleg. Þessi óáreiðanleiki afhjúpar flöktandi veru viðfangsins, „sem reikar á milh endimarkanna" (479^8-9). Þekkingarfræðileg fullkomnun frummyndanna sýnir hins vegar að þær eru „ætíð samar við sig að öllu leyti“ (47967-8). Þar með er ekki öll sagan sögð um frummyndir. Þeir kaflar sem rýnt var í að ofan segja okkur ekki hvort Platon hafi talið frummyndir ekki aðeins óh'kar skyn- hlutum heldur og aðskildar (en ekki til dæmis innifaldar í þeim). Þeir segja ekki heldur í hvaða skilningi frummyndir eru orsakir skynhluta.41 Né heldur útskýra þeir þau vandamál sem sjálfsegðin gat af sér. Einir og sér skýra þeir ekki ýmsar fullyrðingar Platons um verufræðilega stöðu frummynda. Hins vegar skýra þeir hvernig og hvers vegna hann færði rök fyrir því að frummyndir hlytu að vera veruleikinn sjálfur. Vera, virkileg vera, verður að uppfylla ákveðin skilyrði. Hún verður hvorki til né ferst hún, breytist ekki eða veltur á tíma, aðstæðum eða sjónarhorni. Þetta er sú sýn sem Platon gaf Díotímu í Samdrykkjunni. Það er erfitt að fullnægja þessum skilyrðum sem Platon tók í arf frá Parmenídesi. En ástæða þeirra er ljós. Þeir vildu negla niður viðfangsefni þekkingar. Hin verufræðilegu skilyrði verða til vegna þekkingarfræðilegrar nauðsynjar.44 Heimildir Austin, J. (1962), Sense and Sensibilia (Oxford: Oxford University Press). Ayer, A.J. (1964 [1940]), Tke Foundations of Empirical Knowledge (Lundúnum: Mac- millan). Bostock, D. (1986), P/ato’s Phaedo (Oxford: Clarendon Press). Burnett, J. (1911), P/ato's Phaedo (Oxford: Clarendon Press). Burnyeat, M. (1979), „Conflicting Appearances", Proceedings of the British Academy 65, 69-111. Eyjólfur Kjalar Emilsson (1991), „Inngangur", Ríkið eftir Platon (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag). 41 Sjá Hankinson (1988: 84-98,102-120). 42 Olíkir kaflar þessarar greinar hafa verið fluttir sem fyrirlestrar við Háskóla Islands, háskólana í Osló og Uppsölum, og á Menningarmiðstöð Grikklands í Delfl. Efni síðari hluta greinarinnar eru gerð ítarlegri skil hjá Svavari Hrafni Svavarssyni (2009). Bestu þakkir til Eyjólfs Kjalars Emilssonar, Davids Sedley og Gunnars Harðarsonar fyrir ábendingar og leiðréttingar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.