Hugur - 01.06.2008, Síða 109

Hugur - 01.06.2008, Síða 109
Gagnrýnar manneskjur 107 Það er athyglivert að í huga Rousseaus er andstæða hins náttúrulega manns ekki einfaldlega hinn siðmenntaði maður heldur hinn slcynsami borgari. Það að öðl- ast skynsemi felur í sér að einstaklingurinn tekur samfélagið inn með sérstökum hætti. Einstaklingurinn verður borgari. Þótt hugmyndir Aristótelesar og Rousseaus séu í mjög mörgum atriðum óh'kar þá eru þeir þó sammála um það að skynsemi mannsins sé ekki fyrirfram gefin. Menn eru ekki skynsemisverur í krafti þess að vera einstaklingar af tegundinni maður. Skynsemin verður einungis að veruleika í tilteknum félagslegum kring- umstæðum. Og þess vegna getur jafnvel hugsuðurinn hjá Rodin, hinn einræni og íhuguli hugsandi karl, ekki orðið til nema í tilteknum félagslegum kringumstæð- um — þótt hann kunni síðar að draga sig út úr þessum kringumstæðum og inn í eigin skel. Hér höfiim við þá enn eitt atriðið sem einkennir hina gagnrýnu manneskju: hún er félagsvera. En hvers konar félagsvera? Partíljónið er vissulega félagsvera, en ekki endilega gott dæmi um gagnrýna manneskju. Að segja að hin gagnrýna manneskja þurfi að vera félagsvera segir því ósköp Htið eitt og sér. Hvers konar félagsvera er hin gagnrýna manneskja? Hvað leggur hún til samfélagsins? Og hvers konar samfélag er það sem styrkir hennar gagnrýnu hæfileika - gerir mögu- leika hennar á að verða og vera gagnrýnin manneskja að veruleika? Þessar spurningar um samspil einstaklings og samfélags í gagnrýnu og skap- andi starfi hafa verið eitt af meginviðfangsefnum þeirra heimspekinga sem lagt hafa stund á heimspeki með börnum, bæði í kenningum þeirra og praktík. Ein af þeim hugmyndum sem hefur verið áberandi á þessum vettvangi er hugmyndin um rannsóknarsamfélag (e. community ofinquirý). Oft er gengið að því vísu að börn fæðist litlir villimenn og að þau verði að læra að verða siðmenntuð. Það er talið að nám hafi jákvæð áhrif á þau. Vegna hinna jákvæðu áhrifa verða þau að félagsverum. Það var þessi hugmynd sem George Herbert Mead setti á haus þegar hann skrifaði að „barnið verður ekki félagsvera með námi. Það verður að vera félags- vera til að læra“. Það var því Mead sem fyrstur skildi hvers vegna það er svo mikilvægt fyrir nám að flétta saman, eins og Peirce hafði gert, þessi tvö hugtök sem hvort um sig eru svo öflug, rannsókn og samfélag, í eitt umbreytt hugtak um rannsóknarsamfélag.'* Hugsuðurinn er einn að bauka - hann situr álútur og verður að reiða sig á eig- in getu, eigin hugmyndauðgi og eigin dómgreind um rétt og rangt, gáfulegt og heimskulegt. Ef hann er einstökum hæfileikum búinn, kann hann að komast langt í rannsókn sinni. Líklegra er þó að hann sigli fljótt í strand og hætt er við að hann dæmi það gáfulegt sem honum finnst gáfulegt, dæmi það rétt sem honum finnst rétt, o.s.frv. I slíkum kringumstæðum er hætt við að hugtökin rétt og rangt missi það hlutlæga vægi sem þau jafnan hafa í siðferðilegri umræðu og láti ekki í 14 Matthew Lipman, Thinking in Education, Cambridge University Press, Cambridge 1991, bls. 230.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.