Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 118

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 118
ii6 Maurice Merleau-Ponty in hefur átt sér stað. Yfirveguð greining telur sig feta stíg hinnar undangengnu mótunar í öfuga átt og finna í hinum „innra manni“, svo notað sé orðalag heil- ags Agústínusar, mótandi afl sem jafngilti þessum innra manni allt frá upphafi. Þannig leiðir yfirvegunin út í öfgar og kemur sér fyrir í sjálfsveru sem ekkert fær grandað og býr handan veru og tíma. En þarna er mikill einfeldningsháttur á ferð, eða réttara sagt mjög ófullkomin yfirvegun sem missir sjónar á uppruna sínum. Ég byrja að yfirvega, yfirvegun mín er yfirvegun á einhverju óyfirveguðu, og hún getur ekki verið óafvitandi um sjálfa sig sem atburð, því að þá h'tur hún á sig sem sannkallaða sköpun, sem breytingu á innviðum vitundarinnar. Það tilheyrir yfirveguninni að uppgötva heiminn fyrir utan eigin athafnir - þann heim sem er sjálfsverunni gefinn af því að sjálfsveran er gefin sjálfri sér. Hinu raunverulega þarf að lýsa en ekki búa það til eða móta það. Þetta merkir að ég get ekki dregið skynjunina í dilk með samhæfingum af toga dóma, athafna eða umsagna. Skyn- svið mitt er á hverju augabragði þakið leiftrum, skrjáfi og hverfulli snertingu sem ég er ófær um að tengja nákvæmlega hinu skynjanlega samhengi en staðset þó umsvifalaust í heiminum og rugla aldrei saman við dagdrauma mína. Á hverju andartaki umlyk ég hka hlutina draumsýnum mínum og ímynda mér hluti og persónur sem eru þeirrar gerðar að nærvera þeirra stangast ekki á við samhengið, en engu að síður renna þau ekki saman við heiminn; þau eru á undan heiminum, á leiksviði ímyndunaraflsins. Væri raunveruleiki skynjunar minnar eingöngu grundvallaður á innra samræmi „eftirmynda" \„repre'sentations“] hlyti hún ætíð að vera hikandi; þá væri ég ofurseldur ágiskunum og þyrfti á hverju augabragði að leysa í sundur falskar samhæfingar mínar og tengja afbrigðileg fyrirbæri, sem ég hefði áður útilokað frá raunveruleikanum, að nýju við hann. En málum er alls ekki háttað á þennan veg. Hið raunverulega er þéttur vefur sem lætur ekki dóma okkar ráða því hvaða furðumyndir hann tekur á sig eða hvaða afurðum ímynd- unarafls okkar, jafnvel hinum sennilegustu, hann vísar frá sér. Skynjunin er ekki vísindi um heiminn, hún er ekki einu sinni athöfn eða meðvituð afstaða. Hún er sá grunnur sem allar athafnir spretta af og jafnframt sú forsenda sem þær ganga út frá. Heimurinn er ekki viðfang sem fylgir ákveðnum mótunarlögmálum sem ég hef í fórum mínum, heldur náttúrulegt umhverfi eða svið allra hugsana minna og ljósra skynjana. Sannleikurinn „býr“ ekki aðeins í hinum „innra manni“4 eða, réttara sagt, það er enginn innri maður til; maðurinn er í heiminum og það er í heiminum sem hann öðlast þekkingu á sjálfum sér. Þegar ég sný mér að sjálfum mér og geng út frá kreddum viðtekinna skoðana eða vísindanna er það ekki upp- spretta innri sannleika sem verður fyrir mér, heldur sjálfsvera helguð heiminum. * I þessu ljósi ber að skoða eiginlega merkingu hinnar frægu afturfærslu fyrirbæra- fræðinnar. Vafalaust er þar komið það úrlausnarefni sem Husserl varði mestum tíma í að gera sjálfum sér ljósa grein fyrir - og um ekkert úrlausnarefni varð hon- um jafn tíðrætt eins og marka má afþví veigamikla hlutverki sem „vandinn um 4 ,Jn te redi; in interiore homine habitat veritas“ segir heilagur Ágústínus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.