Hugur - 01.06.2008, Side 130

Hugur - 01.06.2008, Side 130
128 Jóhann Björnsson I. Heimspeki sem valgrein nemenda í p. og io. bekk Hver hópur sem er í heimspekivali 9. og 10. bekkjar sækir tíma í 80 mínútur á viku í eina önn. I fyrstu var um tiltölulega fámenna hópa að ræða en þessi valgrein hefur orðið æ vinsælli og undanfarin tvö ár hafa um 50-60 nemendur sótt þessa tíma í tveimur hópum á hverju skólaári. AJIir eru velkomnir í heimspeki svo lengi sem húsrúm leyfir. Það segir sig sjálft að eiginlegar heimspekilegar samræður eiga sér ekki stað í svo stórum hópi að neinu gagni. Hinsvegar er ekki þar með sagt að tímarnir séu ekki góðir sem við eigum með heimspekinni. Heimspekin býður upp á svo marga möguleika aðra en beinar heimspekilegar rökræður. Vissulega eigum við þó stundum til með að taka góða spretti í skoðanaskiptum þrátt fyrir fjölda þátttakenda. Er það fyrst og fremst vegna þess að um valgrein er að ræða og agavandamál því afskaplega fátíð. Þeir sem velja greinina gera það vegna þess að áhugi er fyrir hendi. Eftir að nemendafjöldinn jókst hef ég litið svo á að kennslustundirnar eigi að vera lifandi vettvangur þar sem varpað er fram fróðleik og pælingum um heim- speki í sinni víðustu merkingu. Fjallað er um heimspekisöguna, persónur heim- spekinnar og ýmis heimspekileg viðfangsefni rædd, auk tenginga við hversdags- legt líf nemenda og almennings. Þetta er fyrst og fremst vettvangur til þess að velta vöngum, upplifa, njóta, fræðast, skiptast á skoðunum og gera heimspekilegar tilraunir í þægilegu andrúmslofti. Efnistök heimspekistundanna taka að nokkru leyti mið af nemendahópnum hverju sinni. Það eru þó ákveðin atriði sem ég tek ávallt fyrir og ég tel mikilvægt að nemendur kynnist. Þessi atriði eru: • Hvað er heimspeki? • Gagnrýnin hugsun og heimspekilegar rökræður • Upphaf heimspekinnar og valin atriði úr sögu heimspekinnar, einkum þó úr forngrískri heimspeki, s.s. Sókrates, Platon, Aristóteles og heimspeki þeirra auk epíkúrisma og stóuspeki. Eftir að hafa fjallað um þessi grunnatriði heimspekinnar er hafist handa við að takast heimspekilega á við einstök viðfangsefni. Ég hef skipulagt rúmlega tuttugu kennslustundir en á hverri önn eru kenndar um sautján áttatíu mínútna kennslu- stundir. Ég hef því möguleika á að velja úr og nemendum sem vilja koma aftur í heimspeki síðar gefst kostur á því án þess að þeir séu að fást aftur við nákvæmlega sömu viðfangsefnin. Þau viðfangsefni sem ég vel úr til þess að fást við í kennslustundum eru:1 • Inngangur að heimspeki. Hvað er heimspeki? Er eitthvert gagn að heim- speki? • Or sögu heimspekinnar. Valið efni úr forngrískri heimspeki. i Með tímanum hefur mér tekist að finna út hvar almcnn áhugasvið nemenda liggja og eru þessi viðfangsefni valin með tilliti til þess. Þau umíjöllunarefni sem falla nemendum síður í geð legg ég til hliðar eða endurskoða þar til ég næ að vekja athygli og finn fyrir áhuga þeirra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.