Hugur - 01.06.2008, Síða 133

Hugur - 01.06.2008, Síða 133
Að spilla æskunni 131 sem svo að þeir koma í heimspekina þar sem þeir óska eftir tímabundnu athvarfi frá „illsku" skólalífsins. Sú reynsla sem ég hef öðlast með heimspekitímunum hefúr sannfært mig enn frekar um að í skólum sé hægt að læra og þroskast án þess að allt sé mælt og án þess að allt sé njörvað niður í streð, stress og „heimavinnuþrældóm“. Ohætt er að fúllyrða að yfirmarkmiðið í þessum tímum sé það að í þcim ríki hamingjan ein. II. „Viltu hœttapessupvaðri ogsegja okkur hvertsvarið erf“ Heimspeki með nemendum í 8. bekk Skólaárið 2007-2008 sóttu allir nemendur í 8. bekk tíma í heimspeki. Um var að ræða 40 mínútna kennslustundir á viku í eina önn í 13-15 manna hópum. Heim- spekileg samræða er fyrst og fremst viðfangsefni heimspekinnar í 8. bekk þar sem gagnrýnin, frjó og skapandi hugsun er lykilatriði. I kennslustundum hafa ýmsar heimspekilegar spurningar verið teknar fyrir, m.a. hafa nemendur fengið að spreyta sig á spurningum sem borist hafa vísinda- vef Háskóla Islands. Einnig hafa nemendurnir samið sínar eigin heimspekilegu spurningar sem teknar hafa verið til umræðu. Eftirfarandi spurningar eru dæmi um afrakstur nemenda: Er það siðferðilega rétt að láta barn heita Satan? Má heita öllum mán- aðarnöfnunum? Hvað er húmor? Af hverju hatar maður mann?Af hverju kallast epli epli en ekki appelsína og af hverju kallast olnbogi ekki ban- ani? Af hverju dettur mér ekkert í hug þegar mér á að detta eitthvað í hug? Af hverju hlakkar maður til? Af hverju verður maður hræddur? Af hverju eru boðorðin 10 tekin svona alvarlega? Guð fýrirgefúr manni hvort sem er alltaf. Er hægt að vita ekki neitt? Ef maður sker enda af brauði er það þá endalaust? Hvernig getur eitthvað verið endalaust? Hvernig veit maður að ljósið í ísskápnum slokknar þegar maður lokar ísskápnum? Hvernig væri ef enginn hefði nokkurn tíma fúndið upp gjaldmiðil og ekki væri borgað fyrir neitt? Hver verpti fyrsta egginu? Hvað var mað- urinn að hugsa sem fann upp klósettið? Af hverju gengur fólk í fotum jafnvel þótt mjög heitt sé í veðri? Fjöldamörg önnur mál hafa verið rökrædd, s.s. hvort rangt sé að borða ketti, hvort draugar séu til, hvað má finna heimspekilegt í ýmsum teiknimyndasögum, í hverju fegurðin felist, hvernig maður fer að þegar taka þarf erfiðar ákvarðanir og hvernig færi ef maður óskaði eftir því að kaupa endalaust brauð í bakaríi svo aðeins örfá dæmi séu nefnd. Viðbrögð nemendanna í þessum kennslustundum, þar sem allir eru að kynn- ast heimspeki í fyrsta sinn, eru sambærileg í öllum hópum og má skipta þeim í grundvallaratriðum í þrennt: I fyrsta lagi eru það áhugasömu nemendurnir sem eru greinilega að upplifa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.