Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 159

Hugur - 01.06.2008, Qupperneq 159
Skrifaðjyrir bókahilluna? x57 hann gerir okkur kleift að meta og dæma lausamálstextann út frá tengslum hans við veruleikann, frekar en út frá innri fagurfræðilegum mælikvörðum.6 Þessu fylgir að þar sem bókmenntir eru jafnframt athafnir,þá ræðst gildi þeirra af framlagi þeirra til þeirra aðstæðna sem ríkja í samtímanum; með öðrum orðum, áhrif þeirra og gildi fara saman. Bókmenntaverk hefur gildi vegna áhrifa sinna í samtímanum; en eftir ákveðinn tíma glatar það þessu gildi vegna þess að sam- tíminn hefur breyst. Samkvæmt þessari kenningu er það því ekki bara sambandið við veruleikann heldur sambandið við líðandi stund sem ræður mestu um gildi bókmenntaverksins, a.m.k. sem athafnar. * * * I öðrum kaflanum í ritgerð Sartres er einkar athyglisverð greining á skrifum og lestri. Þar kemur fram hugmyndin um að bókmenntaverkið sé eins konar gjöf sem lesandinn tekur við og endurskapar sem frjáls einstaklingur. Þessi gagnkvæma virðing fyrir frelsinu, sem er hluti af hinu siðferðilega eðli bókmenntanna, getur jafnframt öðlast pófltíska vídd við tilteknar aðstæður.7 Sartre byrjar á því að útlista muninn á skynjun og sköpun, m.ö.o. afhjúpun sem hann kaUar svo, þ.e.a.s. þeirri skynjun sem vitund einstaklingsins öðlast af veruleikanum, og áformun, þ.e.a.s. þeirri áætlun sem einstaklingurinn gerir um athafnir sínar og framtíð. Skynjunin afhjúpar hlutlægan veruleika, en vitundin er aukaatriði gagnvart þeim veruleika; hann er þar til staðar hvort sem vitundin kemur að honum og birtir hann eða ekki. I sköpuninni, aftur á móti, er vitundin aðalatriði en sköpunarverkið verður aldrei annað en áform, því að það er huglægt í þeirri vitund sem skapar það; hún getur aldrei afhjúpað það sem hún hefur skapað, t.d. bókmenntaverk. Hið skap- andi áform tekur því til huglægs veruleika, en hin skynjandi afhjúpun vísar til hlutlægs veruleika. Það er þarna sem lesturinn kemur inn í sem eins konar sam- þætting sfynjunar og sköpunar þar sem lesandinn skapar verkið um leið og hann afhjúpar það. Lesturinn er því í senn huglægur og hlutlægur og nauðsynlegur þáttur í því að skapa verkið sem verk. En verkið sjálft, sem lesandinn myndar, er á hinn bóginn handan orðanna sem það samanstendur af. Bókmenntaverkið birtist fyrir atbeina tungumálsins, en ekki í því. Það er í eðli sínu þögn, en ekki orð, og þar að auki eru þagnir í verkinu, það sem höfundur lætur ósagt eða gefur í skyn. Verkið er því samspil höfundar og lesanda, orða og þagnar. Og forsendan fyrir öllu saman er frelsi höfundar og lesanda. Bókin er eins konar ákall til frelsis lesandans. Verkið krefst þess að verða til við lestur hans. En það er ekki hægt að þvinga lesandann til þess að skapa verkið með því að opna bókina og lesa hana. Það verður að viðurkenna að hann er frjáls, en jafnframt ábyrgur gagnvart verkinu, ef hann á annað borð byrjar að lesa það. Það er ekki heldur hægt að hafa áhrif á lesandann eða þvinga hann til neins; lesandinn verður að vera óþvingaður, frjáls að því að skapa verkið og það felur í sér trún- aðartraust milli höfundar og lesanda. Höfundurinn leggur fram drögin að verki 6 Sama rit, bls. ix. 7 Sbr. Thomas Flynn, ,Jean-Paul Sartre", Stanford Encyclopedia of Philosophy, 22. apríl 2004, http:// plato.stanford.edu/entries/sartre/.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.