Hugur - 01.06.2008, Síða 168

Hugur - 01.06.2008, Síða 168
i66 Ritdómar meðal annars fram á fyrstu blaðsíðum Fre/sisins. Þar segir Mill meðal annars að frelsisverndarreglan sé „að líkindum óumdeilanleg" en „hin raunhæfu vanda- mál, sem hún varðar, nær öll óleyst."4 Mill tekur líka fram að kenning hans sé „langt frá því að vera ný, og sumum kann að virðast hún liggja í augum uppi“ þótt „engin kenning [sé] jafnöndverð allri stefnu ríkjandi hátta og hugmynda."5 Það fer augljóslega ekki mjög vel um Mill í hægindastólnum því hann telur að þessi raunhæfu vandamál séu ekkert minna en „[mjesta spurning mannlífsins".6 Ef Mill er hér að hvetja okkur til að gera frelsisverndarregluna að okkar hjartans máli, eins og Róbert H. Haraldsson hef- ur rökstutt annars staðar,7 þá er það ekki síst í gegnum og vegna þeirra félagslegu umbóta sem hann berst fyrir. Þessi jarðtenging í hugsun Mills, sem er gegnumgangandi í ritum hans, kemst að mínum dómi ekki nægilega vel til skila í sumum greinum bókarinnar Hugsað með Mill. Það er ekki aðeins miður vegna þess að þar er Mill sterkastur á svellinu held- ur líka vegna þess að ef heimspeki Mills er ekki í tengslum við þau raunverulegu vandamál sem við þurfum að glíma við nánast daglega virðist Mill vera einfeldn- ingslegur hugsuður sem vill yfirfæra eina eða tvær reglur umhugsunarlaust á öll svið mannlegs lífs. Slík mynd er afar vill- andi því helstu heimspekiglímur Mills eru þvert á móti við áþreifanleg og raun- veruleg vandamál sem krefjast innsýnar í mannlegt eðli og næmis fyrir aðstæðum. Finnur Ðellsén 1 Vilhjálmur Arnason, „Formálsorð" í Róbert H. Haraldsson, Salvör Nordal og Vilhjálmur Arnason (ritstj.), Hugsað með Pa'/i (Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2005): 1-4, bls. 2. 2 Hér skal þó tekið fram að Eiríkur Smári Sig- urðarson flutti erindi um þekkingarfræði Mills á öðru málþinginu sem einhverra hluta vegna hefur ekki orðið að grein í bókinni. 3 Of langt má! væri að rekja þann vefnað en hér nægir að nefna bók Alans Ryan, The Philosophy of John Stuart Mill (London: Macmillan, 1970), hvers yfirlýsti tilgangur er einmitt að sýna fram á að skoða þurfi siðfræði og stjórnmálaheimspeki Mills út frá raunhyggju hans (sjá sérstaklega bls. 187, auk inngangsins, bls. xi-xx). 4 John Stuart Mill, Frelsið, þýð. Jón Hnefill Að- alsteinsson og Þorsteinn Gylfason (Reykjavík: Hið íslenzka hókmenntafélag, 2000), bls. 39. 5 Sama rit, bls.50. 6 Sama rit, bls. 39. 7 Sjá Róbert H. Haraldsson, „„Þessa allt að því almennu sjálfsblekkingu ...“: Athugasemd- ir um spurninguna: Hvers vegna skrifaði Mill Frelsið?“ í Tveggja manna tal (Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2001): 15-36. Sérkennileg málsvörn hversdagslegra viðhorfa Gottfried Wilhelm Leibniz: Orðraða um frumspeki. Hið íslenzka bókmenntafélag 2004.197 bls. Fyrir fjórum árum gaf Hið íslenzka bók- menntafélag út lítið lærdómsrit, Orðræðu um frumspeki, eftir Leibniz. Ekki rekur mig minni til þess að þá hafi mikið verið látið með útgáfú þess á opinberum vett- vangi. Að einhverju leyti var um að ræða þýðingar sem gengið höfðu árum saman í fjölriti í námskeiði um nýaldarheim- speki og hafa slípast til á löngum tíma. Þegar til þess er tekið hvað þessir textar eru sígildir og þeir endurtekið náð að vekja áhuga nýrra kynslóða heimspekinga má e.t.v. afsaka hversu seint ritdómur um þá birtist á þessum vettvangi. „Orðræða um frumspeki“ (frá 1686) er lengsti og yfirgripsmesti texti kvers- ins. A eftir fylgir „Nýtt kerfi um eðli verundanna og samband þeirra og þá einingu sem ríkir milli sálar og líkama" (1695) sem er, þrátt fyrir ábúðarmikinn titil, aðeins stutt ritgerð. Að lokum birtist sá texti höfundar sem líklega frægastur hefur orðið, „Frumforsendur heimspek- innar eða mónöðufræðin" (1714), en hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.