Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.04.2014, Blaðsíða 25
FRJÁLS VERSLUN 4. 2014 25 Ásmundur Helgason segir að forvitnilegt sé að skoða hvaða áhrif heimsmeistara­ keppnin í fótbolta hafi á markaðs­ setningu fyrirtækja og vörumerkja, bæði hér heima og á alþjóðlegum vettvangi. „Nóg hefur verið sagt um þátt sjónvarpsstöðvanna en það eru fleiri fyrirtæki sem tengja sig við keppnina. Þannig vonast þeir sem selja sjónvarpstæki til að þessi risavaxni viðburður muni auka sölu sjónvarpstækja. Gasgrill, kjöt á grillið, fótboltaskór og ­boltar og allt þar á milli tengist þessum viðburði með ýmsum hætti, hvort sem vöru­ merkin eru opinberir styrktaraðilar eða ekki.“ Ásmundur segir að sé litið til baka sé nokkuð ljóst að aldrei áður hafi HM í knattspyrnu verið markaðs­ sett með viðlíka hætti og nú. „Þar skipta styrktaraðilarnir, alþjóðlegu risafyrirtækin, ekki síst máli. Coca Cola er eitt af þessum fyrirtækjum og fyrir þessa keppni var ákveðið að nálgast markaðstengingu Coca Cola við HM á annan hátt. Markmiðið var að gera „global“ herferð sem einstök lönd gætu samt sem áður heimfært upp á sinn heima markað og þannig gert HM­herferð ina að „local“ herferð. Niður staðan er sú að 175 lönd stukku á vagninn samanborið við 100 lönd sem tóku upp herferð Coca Cola fyrir síðustu Ólympíuleika. Grunntáknmyndir herferðarinnar voru unnar með því að skera út í rekavið og spreyja á striga, brasilíski götulistamaðurinn Speto kom við sögu, Argentínumaðurinn Tet og 223.206 sjálfs myndir einstaklinga hvaðanæva úr heiminum. Þessar grunnmyndir tengja alla herferðina saman en um leið getur hvert land notað þá liti sem henta ásamt öðru sem tengist inn á heimamarkaðinn. Sá sem stýrði hugmyndavinnunni, James Sommerville á Attik­stofunni, sagði: „Við gefum hverjum markaði ákveðið sköpunarfrelsi en þó eru allir að vinna með sama efniviðinn. Þannig má segja að allir markaðir fái sömu litabókina.“ Sama litabókin áSMunDuR HELGASon – markaðsfræð ingur hjá Dynamo AUGLÝSINGAR LoFtuR ÓLAFSSon – sjóðstjóri hjá Sameinaða lífeyrissjóðnum ERLENDI FORSTJÓRINN Mælt í desíbelum er víst lítill munur á að standa við hliðina á kapp akst ­ ursbíl á fullum snúningi í Formúlu 1 og að standa í „róleg heitum“ nálægt hátalara á tónleikum hjá Kiss. Einn af elstu hávaðaseggj­ unum er Willi ams­liðið, sem Frank Williams stofnaði fyrir mörgum áratug um. Og eplið hefur ekki fallið langt frá eikinni því að dóttir hans Claire Williams er komin í lykilhlutverk hjá liðinu. Hún var áður upplýsingafulltrúi þess en á hennar könnu hafa síðan bæst markaðsmál og nú síðast aðstoðarframkvæmda­ stjórn liðsins. Reyndar væri ekki úr vegi að tala frekar um fyrir­ tæki en lið. Williams ­fyrir tækið er skráð í kauphöll og umsvifin eru veruleg. Þeir sem ekkert þekkja til (eins og ég) gætu kannski haldið að starfsemin snerist einkum um að kaupa elds neyti á bílana og skipta um dekk, ásamt því að gauka einhverjum aksturs peningum að bíl stjórunum. En fyrirtækið velti yfir tuttugu milljörðum króna á síðasta ári og er þó enginn risi í bransanum. Þau sjónarmið hafa heyrst að Claire hafi komið með nýjan kraft í fyrirtækið. Hún segir sjálf að hún hafi fengið tækifæri til að setja meira mark á rekst­ urinn og ráðast í nauðsynlegar breyt ingar. Undir forystu Claire gerði Williams stóran auglýsinga­ sa m ning við Martini, sem verður aðalstyrktaraðili liðsins. Ef til vill dugar það til að koma liðinu á fyrri stall þó að ekki tjaldi Williams­liðið breska spæjar­ anum sem aldrei hefur tapað kappakstri sem ökumaður. Claire segir að hún og faðir hennar hafi eitt og sama markmið: Að koma liðinu aftur í fremstu röð.“ Fjölskyldubíllinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.