Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 34
Tímarit Máls og menningar rekast á rökræður um t. a. m. „borg- aralega lýðræðisbyltingu eða öreiga- byltingu“, greinar um Brecht og Gramsci ofl. Á Spáni virðast í dag all- ar leiðir hugsunar og listar liggja til marxisma og byltingar. Þetta þýðir að þeir byltingar og lýðræðissinnuðu menntamenn, sem biðu hernaðarlegan ósigur í borgara- styrjöldinni, hafa nú unnið mikinn sigur. Vitanlega hefur útbreiðsla lýð- ræðis og sósíalskra hugsjóna í heim- inum aukizt mikið, einkum eftir 1945. Víst er að þessi útbreiðsla stuðlar æ meir að viðgangi sósíalisma og and- stöðu gegn auðvaldsskipulaginu. En hinu má heldur ekki gleyma, að árið 1936 gripu þúsundir spænskra menntamanna til vopna til þess að verja þessar sömu hugsjónir gegn Hitler, Mussolini og Frankó. Margir þeirra létu lífið á vígvellinum, aðrir voru skotnir síðar, settir í dýflissur eða urðu að flýja land til að bjarga lífinu: Garcia Lorca, Antonio Mac- hado, Buero Vallejo, Miguel Hern- ández og margir fleiri. Margir skoð- anabræðra þeirra héldu líka kyrru fyrir á Spáni eftir að borgarastyrj- öldinni lauk. Fangelsin, skæruliðaaf- tökurnar, hin ólöglega starfsemi, vitna um hetjur sem við ekki enn vitum neitt um og þá fyrst munu koma fram í sviðsljósið þegar saga spænsku and- spyrnuhreyfingarinnar verður rituð. Saga lengstu, sársaukafyllstu og að- dáunarverðustu andspyrnu í Evrópu gegn fasisma. — Óviðkomandi, yfir- borðslegur athugandi lítur þessa and- spyrnu sömu augum og flugmaðurinn frumskóginn, eins og samfellda breiðu. En líkt og í frumskóginum ólgar undir þessum dökka, rifhætta hjúpi, sem Frankóisminn breiddi yf- ir landið frá 1939—1950, baráttan fyrir frelsi. Vilji maður benda á áþreifanlega hluti í menningarbaráttunni má minnast fjölda tímarita, sem komu því undri til leiðar, að gera úr leyni- legum, bönnuðum bæklingum rit sem komust fyrir almenningssjónir, „Espa- dana“ í León, „Cuadernos de Poesia“ í Las Palmas de Mallorca, „Ariel“ í Barcelona, og um visst tímaskeið sluppu undan hrammi lögreglunnar. Menn minnast einnig ólöglega ljóða- safnsins „Pueblo cautiva“ og tíma- ritsins „Demócrito“ ólöglegs mál- gagns frj álsra menntamanna, sem var fyrsti félagsskapur menntamanna sem barðist gegn Frankó. Sigurinn yfir fasistum Ítalíu og Þýzkalands og útbreiðsla lýðræðis og sósíalskra hugsjóna víðs vegar um heiminn var ómetanlegur stuðningur við baráttuna fyrir spænskri þjóð- menningu. Frá Frakklandi og Eng- landi komu bækur eftir Aragon, Elu- ard, Sartre til Spánar, tímaritin „La pensée“ og „Modern Quarterly“. Frá latnesku Ameríku þýðing á Auð- magninu og nýjar sovézkar bók- menntir, ennfremur verk Hubermans, 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.