Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 35
„Undrið“ í spœnskri menningarbaráttu Sweezy og Dobbs. Þessar bækur voru látnar ganga manna á milli ásamt af- ritum af ljóðum sem Miguel Hernán- dez orti í fangelsinu. Allt verkaði þetta eins og sprengiefni í baráttunni gegn Frankó og falangistum. Orð Miguels de Unamunos: Ekki er nóg að sigra, það þarf að sannfæra, reyndust rétt: Hersveitir Frankós unnu aðeins hernaðarlegan sigur. Menningarstefnuskrá hershöfðingjans Það væri rangt að skoða þátttöku fyrrverandi falangista og hægri menntamanna í andspyrnuhreyfing- unni aðeins sem tækifærissinnaða pólitík. í andlegri þróun þeirra og annarra kemur fram nýtt sögulegt at- riði: skipbrot hugsjóna spænsks aft- urhalds, einmitt þegar þær hafa náð sínum sögulega hátindi, eftir sigur Frankós. Því að aldrei mun aftur- haldinu auðnast framar að leggja undir sig, eins og þá, menningarlíf þjóðarinnar. Án þess að reyna að svara þeirri spurningu hvort fasisminn sé þess megnugur að skapa sína eigin menn- ingu má benda á það, að hugsjónir hans, sem þröngvað var upp á þjóð- ina með vopnavaldi 1939, höfðu upp á lítið nýtt að bjóða. Sérhver hugs- andi spánverji sá, að bakvið forhlið hugmynda falangista um „einveldi“ „hreinan kynþátt“ og „friðsamlega lausn stéttabaráttunnar“ lá sama hugsunin og, einni öld áður, hjá Ferdinand VII. og Calomarde um pólitískt líf þjóðarinnar og heim- speki Rancios, klerksins sem stað- hæfði að Galilei, Newton, Descartes og náttúruvísindin væru sköpunar- verk djöfulsins. Menningarstefnuskrá Frankós, þegar hann var búinn að festa sig í sessi eftir morðin á miljón manna í borgarastyrj öldinni, var hin sama og verið hafði í lok 18. aldar: skólaspeki miðalda, ritskoðun rann- sóknarréttarins, dauð mælskufræði, fj andskapur við vísindin og skinhelg- ar sannfæringar. Menningarfulltrúar hans stunduðu áróður sinn í fyrir- lestrasölum, kennarastólum, blöðum og tímaritum, fordæmdu allar nýj- ungar í þjóðfélagsmálum og öll til- raunavísindi. En brátt kom til sundurþykkju hjá þessum flokksmönnum Frankós. Ung- ir vísindamenn sem höfðu, fullir af borgaralegum fordómum, aðhyllzt þessi gervivísindi, hvort sem það var nú af ótta við alþýðuna eða af menntamannlegum sj álfbyrgingsskap, ellegar af því, að þeir höfðu látið sannfærast af áróðri falangista, urðu þess nú skyndilega varir að vísinda- legum frama þeirra var hætta búin ef þeir yrðu grunaðir um að hafa ekki verið við messu einhvern sunnudag- inn. Einnig fékk skáldsagnahöfundur- inn Garcia Serrano, að reyna það, að bók hans „Trygga fótgönguliðið“ var bönnuð af ritskoðuninni, þótt hún 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.