Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 119
hvcrju sinni ... A meSan kommúnista- hættan vofir yfir frjálsum ríkjum, getur ástandiS í heiminum ekki orSiS eSli- legt. MeSan svo er, œttu íslenzkir rit- höfundar og aSrir listamenn, ekki aS láta lokka sig inn í kommúnistabúriS aS óþörfu. Það er eina huggunin að fyrr í leiðaran- um er talið að „þessum mönnum fækki ár frá ári hér sem annars staðar í V-Evrópu.“ I apríl 1961 er rithöfundur einn tekinn til alvarlegra hæna fyrir að hafa sagt að leikritið Nashyrningar eftir Ionesco fjalli um nazismann. En nú kemur í ljós nýtt at- riði sem teljast verður all-ískyggilegt: kommúnistar hafa eitthvert undravert lag á að „ræna menn skáldanafni", og beita þeirri ógnun til að halda skáldum innikró- uðum í „kommúnistabúrinu": Ifann sagSi aS Nashyrningarnir vœri ádeila á nazisma nútímans ... En rit- hö/undurinn minntist ekki á þaS höfuS- atriSi, aS Nashyrningarnir eru auSvitaS hvöss ádeila á kommúnismann ... Morg- unblaSiS segir ekki aS þessi ríthöfund- ur sé kommúnisti. Hitt vill þaS benda á, aS hann verSur vart tekinn alvarlega meSan hann fer undan i jlœmingi og neitar aS horfast í augu viS sannleik- ann. ÞaS verSur engum til afsökunar né sálubótar, þó hann óttist íslenzku nas- hyrningana, sem eru þess reiSubúnir aS ræna hvern þann mann skáldanafni, sem fellur ekki flatur fyrir ofbeldi þeirra ... Fyrir unga höfunda á íslandi í dag er engin áhætta aS vera andstœS- ingur nazisma. ÞaS eru allir. Hitt getur kostaS eitthvaS aS segja sannleikann um kommúnismann. í maímánuði sama ár eru í Morgunblað- inu ýmsar fleiri hugleiðingar um þennan kostnaðarlið, en nú hefur traust blaðsins Ú rklippur á íslcnzum listamönnum aukizt að mun og það óttast nú ekki lengur ístöðuleysi þeirra: ... lslenzkir lislamenn láta þessar per- sónuárásir (kommúnista) sem vind um eyru þjóta. Þeir vita, aS kommúnism- inn er andstœSur listinni, undir hans merki berjast þeir einir, sem hafa misst trú á mikilvœgt hlulverk lista og lista- manna í nútímaþjóðfélagi. Kommúnist- um mun ekki takast aS virkja nema til- tölulegafámennan hóp þröngsýnna smá- karla í hópi íslenzkra skálda, og þeim skáldum er einmitt hættast viS komm- únismanum, sem haja ekki trú á því að verk þeirra standi undir þeirri viður- kenningu sem þeir krefjast ... (Komm- únistar) skulu vita, að sá tími er liSinn að þeir geti með einu pennastriki kom- ið i veg jyrir, að þeir höfundar, sem eru þeim andstæðir, verði metnir aS verðleikum. Desember 1961, ditto: Fyrir nokkrum árum höfðu kommúnist- ar verlega áhrif i röðum menntamanna. Síðan hafa þeir atburðir gerzt, sem svipt hafa dýrðarhjúpnum af heims- kommúnismanum, svo að hann stendur sem berstrípuS yfirgangsstefna. Um áramótin 1961—62, fyrirsögn: „List og pólitík": Kommúnistar skulu vita það, að sá tími er liSinn aS svívirðingar þeirra haji nokkur áhrif ... En ekkert dugar. Þegar kemur fram í marz 1962 er ástandið ekki betra en svo að íslenzkir listamenn hafa unnið sér til óhelg- is enn einusinni, og fá ákúrur hjá Morgun- blaðinu: Ekki virðast allir íslenzkir listamenn enn hafa gert sér grein fyrir því að að- ild íslendinga aS NATO hefur verið bezta tryggingin gegn ofbeldi. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.