Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 40
Tímarit Máls og menningar að senda á veltvang stórskotalið gegn ljóðum skáldsins eru ýmsar aðferðir hafðar uppi til að einangra verkalýð- inn frá byltingarsinnuðum áhrifum. Gjörræðislegar lagabeitingar Frankó- sinna bj óða upp á mörg tiltök í þeim efnum. Þannig er til að mynda menntamönnum, sem handteknir eru, veitt ýms sérréttindi, þeim er ekki skilyrðislaust misþyrmt, mál þeirra eru lögð undir úrskurð borgaralegra dómstóla, þeim er ekki stefnt fyrir herrétt, eins og verkamönnunum, verði þeir sekir fundnir hljóða dóm- arnir upp á 1—3 ár, ekki 12, 15 og 20, eins og dómar yfir verkamönnum sem dæmdir eru fyrir sömu „sakir". Stúdentar eru venjulega dæmdir i fjársektir og missi akademiskra rétt- inda, fangelsin eru fyrst og fremst handa öreigum og verkfallsmönnum. Aftaka Julián Grimaus er ekki í neinni mótsögn við þessar ráðstafan- ir dómstólanna, öllu fremur rökrétt afleiðing. Þessar tilslakanir í dómum eru nefnilega aðeins veittar yngstu fulltrúum menntamanna, stúdentum, sonum háttsettra manna í liði Fankós, yfirleitt andstæðingum sem fasistar hafa von um að hverfi aftur í þeirra skaut. Sé menntamaður hinsvegar „alveg fortapaður", standi óhaggan- legur með verkalýðnum og eigin framliði, gerir kúgunarvélin engan mismun á þeim og vcrkamönnum. Um það vitna dómar yfir kommún- ískum menntamönnum, svo sem blaðamanninum Pericás, listmálaran- um Ibarrola ofl. ofl. Þessar herneskjulegu hegningar- ráðstafanir eru studdar sálfræðileg- um aðgerðum Fragas Iribarnes og meðstarfsmanna hans. Hér er ekki auðið að gera neina viðhlítandi grein fyrir þessum aðferðum, þær eru ekki fyrst og fremst hryðjuverk og ógnar- stjórn, markmið þeirra er að venja maga Frankóismans við að melta andlega andspyrnu og breyta bylt- ingarsinnaðri alvöru hennar í óskað- legt næringarefni. Fraga er leikinn í þeirri list, sem hann beitti þegar hann var forstjóri „pólitiskrar námsstofn- unar spænskrar menningar". Aðferð- in hefst á mútum, heldur áfram með gildrum og klækjum, rógi og hótun- um og endar venjulega í ofbeldisverk- um. „Frjálslyndisstefna" Fragas Fraga og nánustu samstarfsmenn hans sýna mikla tvöfeldni í ráðherra- embættum sínum. Opinberlega fylgja þeir stefnu Frankós, en eru nógu háls- liðamjúkir til að þykjast vera „frjáls- lyndir" í samskiptum sínum við menntamenn, hvetja þá til að bera fram kröfur sínar, láta á sér skilja að þeir séu þeim hlynntir og mótsnúnir hinum „hörðu" (los duros) í ríkis- stjórninni, bjóðast til að fá úr gildi numda ritskoðunina og heita þeim fj árhagslegum og tæknilegum hags- munum. I staðinn eiga menntamenn- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.