Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1965, Blaðsíða 83
íraland = ísland? áttar og hvort nokkur maður byggi norðan öræfanna. Þá fór hann norð- ur með landinu: lét hann alla leiðina óbyggðirnar vera á stjórnborða, en úthafið á bakborða um þrjá daga. Þá var hann kominn á nyrztu slóðir hvalveiðimanna. Enn sigldi hann í norðurátt eins langt og hann komst aðra þrjá daga. Þá víkur landinu til austurs eða hafið gekk inn í landið. Hann vissi ekki hvort heldur var. Hitt vissi hann, að hann beið þar vestanvinds eða ívið norðlægs, en sigldi þá austur með landi eins mik- inn og hann gat (swá hé meahte) um fjóra daga. Þá varð hann að bíða byrjar frá hánorðri, því að landi vík- ur þar til suðuráttar eða hafið skerst inn í landið. Hann vissi ekki hvort heldur var. Þá sigldi hann suður með landinu eins og hann gat um fimm daga. Þá féll þar mikið fljót ofan af landi. Þá lögðu þeir upp í ána, því að þeir þorðu ekki að sigla framar en áin af ótta við ófrið. En hinum meg- in árinnar var landið albyggt. Hann hafði ekkifyrrhittfyrirhyggt ból, frá því er hann fór frá heimkynn- um sínum, en alla leiðina voru öræfi á stjórnborða, en þar hafast engir við nema fiskimenn, fuglafangarar og veiðimenn og eru allir Finnar, en úthaf var ávallt á bakborða. Bjarm- ar höfðu byggt land sitt vel (Þá Beorrnas hæfdon swíþe wel gebúd hira land), og þorðu þeir (Óttar og félagar hans) ekki að koma þangað, en land Terfinna var allt í auðn, nema þar sem veiðimenn, fiskimenn og fuglafangarar dvöldust. Bjarmar hermdu honum margar frásagnir bæði af löndum sínum og einnig þeim löndum, sem utar lágu, en hann vissi ekki, hvað hæft var í sögum þessum, af því að hann hafði ekki séð lönd þessi sjálfur. Honum virtist sem Finnar og Bjarmar mæltu á nærfellt sömu tungu. Hann fór þessa ferð að nolckru leyti í því skyni að kanna landið, en einkum sökum rosmhvala, því að þeir hafa mjög verðmæt bein í tönnum sínum; — þeir félagar færðu konungi nokkrar slíkar tennur, — og húðir þeirra eru mjög góðar til skipsreipa. Hvalur þessi er miklu minni en aðrir hvalir, ekki lengri en 7 álnir. í landi hans eru beztar hvalveiðar, og eru þar hvalir 48 álnir og hinir stærstu 50 álnir á lengd. Við sjötta mann sagð- ist hann hafa drepið 60 af þeim á tveimur dögum. Hann var mjög auðugur af eign- um þeim, sem eru mönnum auðsupp- spretta, en það eru villt dýr. Þegar hann hélt á fund konungs, átti hann ennþá 600 tamin, óseld dýr. Þessi dýr kalla þeir hreindýr. Af dýrum hans voru 6 ,ginn-dýr‘. Þau eru mjög verðmæt meðal Finna, af því að með þeim fanga þeir villt hreindýr. Hann var í hópi fremstu manna landsins, en átti þó ekki nema 20 nautgripi, 20 sauðkindur og 20 svín. Það litla, sem 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.